Starfsmannavelta
Birgir Þór Bieltvedt selur hlut sinn í Hard Rock – Vídeó
Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir hefur selt sinn hlut í Hard Rock sem opnaði í október s.l., en þetta kemur fram í Morgunblaðinu.
Kaupendur hlutarins sem Birgir hefur selt eru Högni Sigurðsson og aðilar honum tengdir, en Högni er náinn samstarfsmaður Birgis.
„Hard Rock í Bandaríkjunum er mjög ánægt með að Högni skuli taka við keflinu og ég fer sáttur frá borði þótt það hefði sannarlega verið gaman að fylgja þessu verkefni eftir áfram…“
, segir Birgir í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér. Trúnaður ríkir um kaupverðið en Birgir segist ganga sáttur frá borði.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbandsbrot sem sýnir 3 mánuði á aðeins 3 mínútum af framkvæmdum og opnun Hard Rock á Íslandi:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1849345572012651/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt21 klukkustund síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum