Starfsmannavelta
Birgir Þór Bieltvedt selur hlut sinn í Hard Rock – Vídeó
Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir hefur selt sinn hlut í Hard Rock sem opnaði í október s.l., en þetta kemur fram í Morgunblaðinu.
Kaupendur hlutarins sem Birgir hefur selt eru Högni Sigurðsson og aðilar honum tengdir, en Högni er náinn samstarfsmaður Birgis.
„Hard Rock í Bandaríkjunum er mjög ánægt með að Högni skuli taka við keflinu og ég fer sáttur frá borði þótt það hefði sannarlega verið gaman að fylgja þessu verkefni eftir áfram…“
, segir Birgir í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér. Trúnaður ríkir um kaupverðið en Birgir segist ganga sáttur frá borði.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbandsbrot sem sýnir 3 mánuði á aðeins 3 mínútum af framkvæmdum og opnun Hard Rock á Íslandi:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/hardrockreykjavik/videos/1849345572012651/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný