Markaðurinn
BIO ethanol vistvænu hitagelin eru komin til landsins
Nú er jólavertíðin framundan veislur, hlaðborð allskyns kræsingar og kruðerí.
Hjá okkur í Progastro geturðu fengið hitagelin í kassavís eða stykkjatali.
Er þitt fyrirtæki með græna stefnu, umverfisvottun og annt um umhverfið?
Hitagelin eru eingöngu framleidd úr hágæða BIO ethanol sem kemur frá 100% náttúrulegum uppruna.
Hitagelin halda jöfnu hitastigi, þar sem bruninn er alveg hreinn og engar agnir sitja eftir.
BIO hitagelin eru fáanleg í 200 gr hylkjum. Hitunartíminn er frá 3 tímum.
Stálhylkin eru einnig 100% endurvinnsluvæn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars