Markaðurinn
Bezt á lambið fyrir stóreldhús
Bezt á lambið er ómissandi krydd um páskana og fæst einnig í stóreldhúsaeiningum, 2 kg fötum.
Bezt á lambið inniheldur meðal annars rósmarín, basilíku, salvíu, steinselju, myntu, broddkúmen, sítrónupipar og kóríander. Bezt á kryddin innihalda engin aukaefni og ekkert glúten.
Einnig eru til Bezt á flest, Bezt á borgarann, Bezt á kjúklinginn, Bezt á nautið og Bezt á svínið í stóreldhúsaeiningum.
Fyrir upplýsingar og pantanir, vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði Lindsay, í gegnum throstur@lindsay.is eða í síma 533-2600.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun