Markaðurinn
Bezt á lambið fyrir stóreldhús
Bezt á lambið er ómissandi krydd um páskana og fæst einnig í stóreldhúsaeiningum, 2 kg fötum.
Bezt á lambið inniheldur meðal annars rósmarín, basilíku, salvíu, steinselju, myntu, broddkúmen, sítrónupipar og kóríander. Bezt á kryddin innihalda engin aukaefni og ekkert glúten.
Einnig eru til Bezt á flest, Bezt á borgarann, Bezt á kjúklinginn, Bezt á nautið og Bezt á svínið í stóreldhúsaeiningum.
Fyrir upplýsingar og pantanir, vinsamlega hafið samband við Þröst Ríkharðson, viðskiptastjóra á stóreldhúsasviði Lindsay, í gegnum [email protected] eða í síma 533-2600.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð