Sverrir Halldórsson
Besta krá Bretlands 2015
Nú á dögunum var haldið hóf á Hilton hótelinu á Park Lane í London, þar sem vinningshafar í áðurnefndri keppni voru tilkynntir og verðlaun afhent.
Aðalsigurvegari ársins var The Shibden Mill Halifax.
Aðrir vinningshafar voru eftirtaldir:
- Best Cider Bar/Pub: The Crown Inn , Woolhope, Herefordshire
- Best Beer Bar Pub: Purecraft Bar & Kitchen , Birmingham
- Best Spirits Bar/Pub: The Smugglers Cove , Liverpool
- Best Wine Bar/Pub: The Chequers Inn , Bilton-in-Ainsty, York
- Best Bar Team: The Old Mill , Baginton, Warwickshire
- Best Partnership Pub: Victoria Inn , Salcombe, Devon
- Best Managed Pub: Wheatsheaf , Borough Market, London
- Best Community Pub: Chaplin’s and The Cellar Bar , Boscombe, Bournemouth
- Best Turnaround: Study Room , Lancaster, Lancashire
- Best Newcomer: The Old Volunteer, Carlton, Nottingham
- Best Freehouse: Shibden Mill Inn , Shibden, Halifax
- Best Family Pub: The Jolly Sailors , Brancaster Staithe, Norfolk
- Best Sports Pub: The Gardeners Arms/The Murderers Norwich, Norfolk
- Best Entertainment: The Lord Clifden , Birmingham
- Best Food Pub: The Staith House , North Shields, Tyne & Wear
Þegar menn eiga leið til Bretlands er gott að hafa þennann lista og upplifa með eigin augum hvort menn eru sammála eða ekki.
Mynd: shibdenmillinn.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin