Sverrir Halldórsson
Besta krá Bretlands 2015
Nú á dögunum var haldið hóf á Hilton hótelinu á Park Lane í London, þar sem vinningshafar í áðurnefndri keppni voru tilkynntir og verðlaun afhent.
Aðalsigurvegari ársins var The Shibden Mill Halifax.
Aðrir vinningshafar voru eftirtaldir:
- Best Cider Bar/Pub: The Crown Inn , Woolhope, Herefordshire
- Best Beer Bar Pub: Purecraft Bar & Kitchen , Birmingham
- Best Spirits Bar/Pub: The Smugglers Cove , Liverpool
- Best Wine Bar/Pub: The Chequers Inn , Bilton-in-Ainsty, York
- Best Bar Team: The Old Mill , Baginton, Warwickshire
- Best Partnership Pub: Victoria Inn , Salcombe, Devon
- Best Managed Pub: Wheatsheaf , Borough Market, London
- Best Community Pub: Chaplin’s and The Cellar Bar , Boscombe, Bournemouth
- Best Turnaround: Study Room , Lancaster, Lancashire
- Best Newcomer: The Old Volunteer, Carlton, Nottingham
- Best Freehouse: Shibden Mill Inn , Shibden, Halifax
- Best Family Pub: The Jolly Sailors , Brancaster Staithe, Norfolk
- Best Sports Pub: The Gardeners Arms/The Murderers Norwich, Norfolk
- Best Entertainment: The Lord Clifden , Birmingham
- Best Food Pub: The Staith House , North Shields, Tyne & Wear
Þegar menn eiga leið til Bretlands er gott að hafa þennann lista og upplifa með eigin augum hvort menn eru sammála eða ekki.
Mynd: shibdenmillinn.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






