Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
BASE hótel opnar á Ásbrú í Reykjanesbæ – Vídeó
„Það er ánægjulegt að sjá hversu glæsilegar viðtökurnar hafa verið. Margir hafa lagt á sig mikla og óeigingjarna vinnu til þess að sjá þetta hótel verða að veruleika. Ég vona að hótelið muni koma til með að efla enn frekar Reykjanessvæðið sem er mjög fallegt og hefur margt skemmtilegt upp á að bjóða sem ferðamannastaður en jafnframt er gaman að geta sett upp eitt öflugasta nútímalistasafn landsins á Reykjanesi,“
segir Skúli Mogensen eigandi Base hótels á Ásbrú í samtali við Víkurfréttir en hótelið opnaði formlega í gær.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Víkurfrétta með því að smella hér og eins að sjá fleiri myndir frá opnuninni í myndasafni vf.is.
Vídeó
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






