Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
BASE hótel opnar á Ásbrú í Reykjanesbæ – Vídeó
„Það er ánægjulegt að sjá hversu glæsilegar viðtökurnar hafa verið. Margir hafa lagt á sig mikla og óeigingjarna vinnu til þess að sjá þetta hótel verða að veruleika. Ég vona að hótelið muni koma til með að efla enn frekar Reykjanessvæðið sem er mjög fallegt og hefur margt skemmtilegt upp á að bjóða sem ferðamannastaður en jafnframt er gaman að geta sett upp eitt öflugasta nútímalistasafn landsins á Reykjanesi,“
segir Skúli Mogensen eigandi Base hótels á Ásbrú í samtali við Víkurfréttir en hótelið opnaði formlega í gær.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Víkurfrétta með því að smella hér og eins að sjá fleiri myndir frá opnuninni í myndasafni vf.is.
Vídeó
Mynd: Smári

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni