Efnt var til hönnunarsamkeppni á vegum Íslandshótela og Minjaverndar fyrr á þessu ári vegna nýrrar hótelbyggingar sem áætlað er að rísi að Lækjargötu 12 í Reykjavík...
Vöknuðum um átta leitið, skveruðum okkur af og pökkuðu saman, upp í morgunmat hjá valkyrjunni (Ólínu Þorvarðardóttur) og það var aldeilis stjanað í kringum mann, maturinn...
Það sem gerir þessi tímamót merkileg er tvenns skonar, annars vegar var á fimmtudaginn 18. júni síðastliðinn 200 ár frá því að Duke of Wellington stoppaði...
Skaust eitt hádegið á nýja veitingastaðinn Kitchen & Wine á 101 hótelinu til að smakka á veigunum hjá Hákoni Má og félögum. Mér finnst veitingasalurinn minna...
Á tímabilinu nóvember 2014 til mars 2015 heimsótti eftirlitið 157 matsölustaði í Osló, Askar og Bærum og af þeim voru 40 sem höfðu nánast allt sitt...
Ég skrapp um daginn í hádeginu á veitingastaðinn Kol við Skólavörðustíg 40, til að fá mér snæðing og fer upplifunin fram skriflega hér að neðan. Tekið...
Viðkomandi listi tekur einungis til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifun viðskiptavina en ekki um mat eða drykki. Verðlaunin er mjög virt í sínum kreðsa og fylgir...
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy...
Það var í síðustu viku sem ritstjórinn og ég höfðum sannmælst um að taka út eþíópíska veitingastaðinn Teni, sem er staðsettur í húsnæðinu við Skúlagötu 17...
Það eru orðnar all margar vikur síðan að veitingahúsið Bergsson RE var tilbúið til opnunar. Vegna verkfallsaðgerða var það hins vegar ekki fyrr en í gær...
Nýlega átti ég þess kost að fá að smakka á réttum á nýja matseðli Smurstöðvarinnar í Hörpu. Hrafnhildur Steindórsdóttir er veitingastjóri þar og Bjarni Gunnar stjórnar...
Nú nýlega tóku Guðrún Helga Magnúsdóttir og Steinar Þór Þorfinnsson við veitingastaðnum Krúsku við Suðurlandsbraut 12. Steinar hafði unnið á Krúsku í einhvern tíma áður og...