Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér...
Það var 19. desember síðastliðinn sem hún fékk orðuna afhenta af Drottningunni í Buckingham höllinni, en MBE stendur fyrir Member of the Order of the British...
Eitt hádegið ákvað ég að kíkja á Höfnina og smakka á jólaplattanum þeirra. Var vísað til sætis og pantaði ég malt og appelsín ásamt áðurnefndum platta,...
Þúsundasta danska smurbrauðið á þessu hausti var afgreitt hjá veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði í hádeginu 10. desember s.l. Það var Ingibjörg Heiðarsdóttir sem pantaði...
Það var eitt sunnudagshádegi sem ég ákvað að kíkja út á Granda og fá mér dögurð hjá þeim. Þegar maður kemur inn fékk ég þá tilfinningu...
Hamborgarhryggurinn frá Nóatúni var hlutskarpastur í árlegri bragðkönnun DV á hamborgarhryggjum fyrir þessi jól. Fimmtán hryggir voru prófaðir í ár. Í helgarblaði DV er ítarleg umfjöllun...
Jólafundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin 3. desember s.l. í Perlunni og hófst hann á fordrykk á jarðhæð Perlunnar. Jólafundur klúbbsins er alltaf með mökum og kokkagallinn...
Síðasta fimmtudag í nóvember er Þakkagjörðarhátíðin haldin og bar hana upp 28. nóvember þetta árið. Ég hafði ákveðið að fara á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura...
Íslenskur fiskur, lambakjöt og skyr voru megin uppistaða þess íslenska hráefnis sem kynnt var á IGEHO sýningunni í Basel í Sviss í nóvember s.l. Þetta er...
Þetta verður svona „casual fine dining“ veitingastaður en við ætlum einnig að hafa hann svona stemningsstað því við erum líka með stóran bar , segir Óli...
Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik...
Íslandsmótið í rúllupylsugerð var haldið laugardaginn 23. nóvember 2013 s.l. í félagsheimilinu Sævangi á Ströndum. Keppnin var haldin í annað sinn af Slow food samtökunum á...