Fjórtán verkefni hafa verið valin til þátttöku á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 29. mars næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Norðanátt...
Fjölbreytni og gleði verður allsráðandi á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári þegar þrír nýir veitingastaðir opna. Niðurstaða liggur fyrir í nýjasta útboði Isavia og þau gleðitíðindi...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá...
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann...
Joðskortur hefur greinst hér á landi í fyrsta skipti meðal barnshafandi kvenna sem getur haft áhrif á vöxt og þroska fósturs. Ástæðan er of lítil fisk-...
Ný Handbók um mataræði í framhaldsskólum hefur verið gefin út hjá embætti landlæknis. Síðasta handbók fyrir framhaldsskóla er frá árinu 2010. Miklar breytingar hafa orðið á...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar. Matseðilinn var hinn glæsilegasti og...
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68...