Á Granda mathöll hefur skapast einstök stemning en flestir veitingastaðanna eru í eigu kvenna, og fjórar af þeim konum eru íslenskar en af erlendu bergi brotnar....
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega...
Ný og stærri Fjöruböð verða byggð vestan við núverandi potta þar sem andi þeirra heldur sér með sterkri tengingu við hafið, fjöruna, sjósókn og siglingamenningu. Fjöruböðin...
Kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 hefur hætt allri starfsemi en staðurinn var staðsettur í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri. „Nýtt og spennandi vörumerki kemur hér...
Um miðjan apríl mánuð urðu eigendaskipti á Grillhúsinu á Sprengisandi og Laugavegi 96. Eigendur og nýir stjórnendur Grillhússins eru þeir Jóhannes Skúlason og Helgi Magnús Hermannsson...
Veitingastaðirnir Loksins Café & Bar og Bakað opnuðu nýlega veitingastaði á Keflavíkurflugvelli (KEF). Af því tilefni var öllu tjaldað til og boðið í teiti þar sem léttar veigar...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Viðmælandi okkar að þessu...
Nú á dögunum var enginn annar en Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð með PopUp á Diamond Lounge & Bar í Keflavík þar sem hann töfraði...
Salan á bleika brjóstasnúðnum er hafin í bakaríum Brauð & Co og stendur út þessa viku. Líkt og síðustu ár þá rennur allur ágóði af sölu...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af lasagne frá Kjötkompaní vegna þess að það fannst aðskotahlutur í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við...
„Við erum alltaf að horfa til nýjunga og höfum unnið með frábæru fólki að skemmtilegum og góðum vörum undanfarin ár. Við finnum fyrir aukinni eftirspurn eftir...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem...