Íslandmeistaramót Barþjóna verður haldið sunnudaginn 30. apríl næstkomandi á Nordica Hótel. Keppt verður í Long-Drinks. Gestur keppninnar er Danilo Oriba frá Úrúgvæ, tvöfaldur heimsmeistari í flair-...
Það fer ekki á milli mála. Það er farið að hitna í kolunum, grilltímabilið er hafið. Um síðustu helgi fann maður víða grillilminn í lofti. Stefán...
Það eru spennandi námskeið framundan hjá Vínskólanum. Sem dæmi má nefna að 10 maí næstkomandi mun skólinn, í samstarfi við Vín og mat, vera með kynningu...
Fyrr í dag var haldinn fundur í Heilbrigðisnefnd Suðurlands þar sem meðal annars var tekið fyrir málefni Hallarinnar. Kemur þar fram að nýr rekstraraðili, Glitnir hf....
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn. Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann Að þessu...
Dagana 11.-14. maí nk verða Peter Lehmann dagar haldnir á Listasafninu Hótel Holti í þriðja sinn. Boðið verður upp á glæsilegan hátíðarmatseðil ásamt ljúffengum áströlskum eðalvínum framleiddum af hinum kunna vínframleiðanda Peter Lehmann Að þessu...
Chef Edward G Leonard is as wonderful a writer as he is a teacher, advisor and leader. Being the president of the American Culinary Federation (ACF),...
Landslið uppvaskara eru núna að koma sér fyrir í Stokkhólmi, en þar verður haldin Norðurlandakeppni uppvaskara sem fram fer á Gastronord sýningunni á morgun 25.apríl. Landslið...
Í nýjasta hefti Gestgjafans velur Þorri Hringsson vínið VoloRosso Rosso sem bestu kaupin í apríl mánuði í Gestgjafanum. Vínið sem er ný komið á markað hérlendis...
Árið byrjaði með undirbúning fyrir matvælasýningu UngFreistingar í Hagkaupum sem var dagana 10. og 11. febrúar 2006. Þar kynntum við vörur frá Ferskum Kjötvörum, Sælkeradreifingu, Snæfiski...
Keppendur í Íslandsmóti barþjóna geta komið í Hótel- og matvælskólann sunnudaginn 23. apríl milli kl. 13:00 til 16:00 og fengið tilsögn og hjálp við að undirbúa...
Eigendur Daníels Ólafssonar ehf., sem reka innflutningsfyrirtækið Danól og Ölgerðina Egil Skallagrímsson ehf., hafa ákveðið að ekkert verði af sölu fyrirtækjanna þar sem tilboð reyndust ekki...