Miðvikudaginn 29. nóvember kl:19:30 verður haldið vínuppboð til styrktar forvarnarstarfi alnæmissamtakanna í Þjóðmenningarhúsinu Hverfigötu 15. Af hverju að halda vínuppboð fyrir Alnæmissamtökin? Þau standa fyrir fyrirlestrum...
Beaujolais Nouveau er loksina komið og hefst þar með hið vinsæla kappahlaup um að hver býður viðskiptavinum fyrst uppá Beaujolais Nouveau. Það er í raun alveg...
Í síðustu viku 7. og 8. nóvember byrjuðu nemendur að undirbúa hlaðborð fyrir kennara Menntaskólans í kópavogi sem síðan var framreitt í hádeginu í gær [miðv.15.nóv]...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett inn á heimasíðu sína myndir frá lokaæfingu landsliðsins síðastliðin þriðjudag (14 nóv) þar sem kennarar Hótel og matvælaskólans voru boðnir í...
Á heimasíðu Morgunblaðsins Mbl.is ber að líta viðtal og myndskeið af strákunum okkar í vefvarpinu. Smellið hér til að skoða myndskeiðið En eins og kunnugt er...
Ríkisútvarpið tók viðtal við þau Ragnar og Íris í Menntaskólanum í kópavogi í dag við formlegu móttöku þeirra fyrir stórkostlegan árangur í AEHT (Evrópusamtaka hótel og...
Í dag [þrið. 14 nóv] var formleg athöfn í Menntaskólanum í Kópavogi til að heiðra keppendurna sem tóku þátt í Evrópukeppni Hótel og Ferðamálaskóla fyrir stórkostlegan...
Réne Redzepi, yfirkokkur á hinu fræga veitingahúsi Noma í Danmörku mun vera gestakokkur Vox 23-25.nóvember. Noma og Vox eiga það sameiginlegt að vera nútímanlegir veitingastaðir þar...
Ragnar og James Eins og kunnugt er sigraði Ragnar baksturskeppnina með James, írskum félaga sínum og Íris sigraði í ferðakynningunni (Tourism) með Danny, sínum hollenska félaga....
Fyrir utan veitingastað Sægreifans Bandaríska dagblaðið New York Times fjallaði nýlega um Ísland á vefsíðu sinni. Greinin fjallaði um humarsúpuna sem er á boðstólum á veitingastaðnum...
Hjörtur hefur tekið saman heimsókn hans á hinn vinsæla Tapasbar, en þetta er í þriðja sinn sem hann heimsækir staðinn. Hjörtur er greinilega mjög ánægður með staðinn....
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V. Það var Agnar Sverrisson sem er öllum...