Um nýliðna helgi héldu landsliðsmennirnir Þráinn Freyr Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Ómar Stefánsson og Steinn Óskar Sigurðsson til Árósa í Danmörku til að...
Verðlaunaafhending fór fram á vegum JCI á Íslandi þann 5. nóvember sl. en þar veitti Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson þremur framúrskarandi ungum Íslendingum viðurkenningu...
Fjörið hefst miðvikudaginn 11. nóv. þegar Pekka Pellinen frá Finlandia leiðir samanburð á vodkategundum á Kringlukránni. Á fimmtudaginn er komið að því sem að barþjónar bæjarins...
Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá...
Víninnflytjendur gætu gert milljóna króna kröfur á hendur höfnum landsins eftir að héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp þann úrskurð að Faxaflóahöfnum hefði verið óheimilt að...
Blóðbergs Panna Cotta Halldór Halldórsson matreiðslumaður á Hótel Höfn er nú við það að ljúka við matreiðslubókina Réttir úr ríki Vatnajökuls. Halldór nýtur stuðnings frá Daníel...
Haukur Gröndal Veitingahúsið Fjalakötturinn hefur opnað glæsilega vefsíðu, en þar ber að líta matseðilinn, vínseðilinn, vídeó og ýmis tilboð sem veitingahúsið býður upp á hverju sinni...
Nú í vikunni lenti starfsmaður í áfengisverksmiðju Rússlandi í miður óskemmtilegu óhappi, en hann var að vinna við að raða áfengiskössum í hillur á lyftara þegar allt í...
Nóvemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Húsi Málarans (Sólon, uppi) þriðjudaginn 3. nóvember. Athugið að mæta tímanlega þar sem fundurinn hefst stundvíslega kl 18.00 og stendur...
Veitingahjónin Friðrik og Arnrún hjá Friðrik V finnst nauðsynlegt að leggja sitt að mörkum til komandi kynslóða. Árið 2008 gerðu þau fyrsta samninginn við Akureyrarbæ þar...
Bocuse dOr Akademían á Íslandi kynnti á Grand hóteli á sýningunni StórEldhúsið, næsta keppanda sem fer fyrir Íslands hönd í undankeppni fyrir Bocuse d´Or matreiðslukeppnina í LYON...
Næsti fræðslufundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á sunnudaginn næsta, 1. nóvember, kl 16.00 í Norræna Húsinu (Dill Restaurant) og verða vínin frá Peter Lehmann smökkuð. Fundurinn er...