Meðal tilboða mánaðarins hjá Geira ehf eru Hrísgrjónapottar og handvagnar. Hrísgrjónapottur 10 ltr professional, tvær stillingar, til eldunar og til þess að halda heitu. Verð nú...
Neytendasamtökin varar við svikamyllu en nokkrir íslenskir neytendur hafi lent í óskemmtilegri reynslu þegar þeir hafa pantað hótelherbergi í gegnum tyrkneska fyrirtækið www.bookinhotels.com en þetta kemur...
Desemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Hilton Nordica Reykjavík Vox 1. desember síðastliðin. Mæting var klukkan 18:30 og þá skiptist hópurinn í tvennt en meðlimir héldu...
Jón Sölvi Ólafsson, matreiðslumeistari hefur útbúið hágæðahumarsoð sem inniheldur ferskar humarskeljar og er án rotvarnar- og annarra aukaefna. Það sem þarf að bæta við er rjóma,...
Vínþjónninn Stefán Guðjónsson heldur úti fróðlegri heimasíðu á vefslóðinni Smakkarinn.is sem ber heitið Vínsmakkarinn. Nú er Stefán farinn á fullt á ný eftir miklar breytingar á...
Danska purusteikin kemur í hús þann 22. desember og er til afgreiðslu strax þann dag. Purusteikin olli vandræðum hjá mörgum veitingahúsum þar sem danska purusteikin hefur...
Bjóðum uppá kjötdaga fram að áramótum í birgðaverslun okkar að Brúarvogi 3, mikið af kjöti hefur verið flutt inn í Desember og má þar helst nefna:...
Stóreldhús ehf hefur hafið sölu á RoFry steikarofni frá UBERT Gastrotechnik í Þýskalandi. RoFry ofninn getur steikt (án olíu) frystar vörur eins og t.d. franskar kartöflur,...
Mie BostlundMynd fengin af heimasíðu samtakanna NaCl eru efna táknin fyrir Natríum og Klóríð í lotukerfinu sem saman mynda salt, en í Kaupmannhöfn hefur verið stofnaður...
Nú er sá árstími þegar jólahlaðborðin eru haldin á veitingastöðum bæjarins. Hlaðborðin eiga það öll sameiginlegt að vera glæsileg og borðin svigna undan kræsingunum. Í fyrradag...
Síðastliðinn mánudag hóf göngu sína þættir um Kokkalandsliðið á sjónvapsstöðinni Ínn sem ber heitið Ertu í mat? Fyrsti þátturinn af þremur sýnir undirbúning hjá landsliðinu fyrir Heimsmeistarakeppnina...
Stuart Gillies yfirmatreiðslumaður á Boxwoood Café Fyrirtækið Holdings (GRH) í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay kemur til með að loka Boxwood Café í London Berkeley hótelinu í...