Ragnar Pálsson (miðjunni) fær tvær vikur á áframhaldandi nám í Bandaríkjunum í verðlaun. Með á mynd Ådne Skurdal, Cornell Hotel og Sidsel Haavardtun, framkvæmdastjóri Rica hótel...
Sæl öll……….og makar líka… Hér er dagskráin okkar fyrir Akureyrarferðina. Munið bara að það þarf að bóka herbergi beint á hótel Hörpu í síma 460-2000. Panta...
Nú nýlega opnaði nýr Nauthóll á mjög svipuðum stað og sá gamli var, en þessi staður er mun bjartari með mikið gluggarými og verður gaman að...
Fyrstur kemur fyrstur fær…. Sjá tilboð hér: Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)
Bjarni Harðarsson og Sverrir Halldórsson Aðdragandi að þessari ferð var að vinur minn hann Elli í Vík hafði samband og spurði hvort ég kæmi ekki í...
Daniel Angerer matreiðslumeistari á veitingastaðnum Klee brasserie kannaði hug Gordon Ramsey um nýjustu uppfinningu sína, að smakka kaffi með brjóstamjólk. Ekki situr Gordon á skoðunum sínum en viðbrögðin...
Í maí fyrir tæpu ári var haldið á Noma í Kaupmannahöfn svokallað Cook it Raw kvöld. Þar hittust 11 af fremstu martreiðslumönnum heims til að elda...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Það kennir margra grasa eins og endra nær hjá Slow Food samtökunum. Hér að neðan ber að líta það sem framundan er hjá Slow Food og...
Jóhannes einbeittur í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda Eins og greint hefur verið frá þá tóku Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn þátt í Matreiðslumaður Norðurlanda...
Sveinspróf í matreiðslu, fyrri hluti, kalda stykkið, verður haldið 10.-11. mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Seinni hluti prófs í matreiðslu, heitur matur, verður...
Íslandsmót iðn- og starfsgreina fer fram í Smáralindinni fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars næstkomandi. Á Íslandsmótinu verður keppt í samtals 15 starfsgreinum og sýning verður í...