Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Skúlatún 2. Netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til 16. september 2010. Keppnin er tvískipt. Mánudaginn 20. september verður haldin...
Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga 4 ltr. súpu, eða 3 dómaradiska, einn sýningardisk og fyrir 25 gesti Smáralindar sem fá smakk úr...
Kæru félagar Ég þakka traustið sem mér var sýnt með því að treysta mér fyrir embætti forseta KM á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara á Akureyri 8.maí síðastliðinn....
Skurðarbretti, hnífapör, brýni og margt fleira á tilboði hjá strákunum. Opið alla virka daga frá 9-17. Sími 540-3550 Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)
Fiskmarkaðarins hefur verið beðið með eftirvæntingu, enda er það ekki á hverjum degi sem ljóstrað er upp leyndarmálum eins vinsælasta veitingastaðar borgarinnar. Kokkinn Hrefnu Rósu Sætran...
Stærsta verslunarkeðjan í Noregi Norgesgruppen hefur kosið skyrið frá Q-mjólkurbúinu nýjung ársins 2009. Samstarfsaðili Mjólkursamsölunnar í Noregi Q-mjólkurbúið tók við viðurkenningunni en á meðfylgjandi mynd eru...
Gunnar Á. Gunnarsson framkvæmdastjóri Túns afhendir Baldri Kárasyni Bruggmeistara vottorðið frá Túni Nú fyrr í sumar fékk Víking Ölgerð á Akureyri fyrst íslenskra ölgerða lífræna...
Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn fyrir matreiðslumann ársins fram á föstudaginn 3.september. Mánudaginn 6. september verður dómarafundur með keppendum. Stund og staður...
Stofnuð hefur verið Facebook síða sem er ætluð íslenskum matreiðslumönnum í Danmörku og er hún hugsuð til að halda tengsl í Danaveldinu og síðast en ekki...
Á vef dv.is má sjá frétt með fyrirsögninni: “Innsýn í bruðlið í Orkuveitunni: Engu til sparað við eldhúsið.” Með fréttinni fylgir svo myndband með skýringunni “Myndbandið veitir...
Á vef dv.is má sjá frétt með fyrirsögninni: „Innsýn í bruðlið í Orkuveitunni: Engu til sparað við eldhúsið.“ Með fréttinni fylgir svo myndband með skýringunni: „Myndbandið...
Eftirrétta keppnin Eftiréttur ársins verður haldin laugardaginn 25. September í Vetrargarðinum í Smáralind á Matardögum 2010. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori...