Rúllupylsukeppni Íslands var haldin í Króksfjarðarnesi fullveldisdaginn 1. desember síðastliðinn, en hugmyndin að keppninni kviknaði á Salone del Gusto í Torino. Þar voru á ferð Þorgrímur...
Snæbjörn Kristjánsson sigraði í matreiðslukeppninni Mondial des Chefs sem fram fór í París í Frakklandi í dag. Þar fór fram matreiðslukeppni milli matreiðslumanna sem starfa í...
Við höldum áfram að fylgjast með matarklúbbnum frá Akureyri, en við fjölluðum um matarklúbbinn þegar pörin hittust ásamt börnum og héldu veislu í Hrísey. Í þetta...
Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna...
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var...
Mötuneyti í fyrirtækjum er á fljúgandi siglingu í Noregi um þessar mundir og segja þeir sem til þekkja að það megi rekja til að boðið er...
Á milli Hellu og Hvolsvallar er eitt fallegasta og skemmtilegasta hótel landsins og þó víðar væri leitað. Ég er að tala um Hótel Rangá. Fjögurra stjörnu...
Mikil spenna ríkti eins og vanalega um þetta leiti árs hjá mörgum veitingamanninum en í morgun kom út bæklingurinn Michelin Main cities Europe. Fjölmiðlar, sem margir...
Þá lá leið okkar á Hilton hótelið og áttum við pantað borða á Vox kl 18:30 í gær á food and fun 2012. Matreiðslumaðurinn sem þeir...
4.11.2011 Nú nýlega hélt hótelið villibráðarhelgi og hafði fengið villta kokkinn hann Úlfar Finnbjörnsson til að sjá um herlegheitin í tilefni af útkomu bókar hans og...
Það er orðið staðfest að Ásgeir Sandholt lenti í 5. sæti í heimsmeistarakeppninni World Chocolate Masters 2011 (WCM), sem haldin var í Frakklandi í París dagana...
8.10.2011 Út er komin „Stóra bókin um villibráð“ eftir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistara. Þessi glæsilega bók er alfræðirit um nýtingu villibráðar og full af ómótstæðilegum sælkerauppskriftum....