Matreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að...
Sælkeradreifing hefur tekið í sölu frosna villta íslenska Bláskel sem kemur úr Hvalfirði. Hún er seld í 1 kg umbúðum og er með góða holdfyllingu, er...
„Við vorum að fá lunda frá Salvari í Vigur og erum að bjóða upp á bæði reyktan og léttsteiktan lunda. Okkur datt svo í hug að...
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu...
Taco Bell tilkynnti í dag að hætt verður að selja barnaboxin hjá skyndibitastöðum þeirra ásamt leikföngum og öðru dóti fyrir krakkana. „Framtíð Taco Bell er ekki...
Það er ferðaskrifstofan Holidaysplease, í samvinnu við vefsíðuna VeryFirstTo.com, en þessi vefsíða gerir mikið af að bjóða upp á lúxus ferðir út um allt. Það verður...
Fjölmargar Instagram myndir hafa verið birtar á forsíðunni frá lesendum veitingageirans og hvetjum við alla fagmenn og áhugafólk um mat og vín að nota hashtag-ið #veitingageirinn...
Eigendur Edinborgar á Ísafirði við Aðalstræti 7 hafa hægt og rólega aukið söluna hjá sér frá því að þeir tóku við staðnum fyrir rúmlega ári síðan. ...
Nýr veitingastaður opnar nú í ágúst í gömlu verbúðunum á Grandagarði 23 sem kemur til með að heita The Coocoo´s Nest. Eigendur eru þau Íris Ann...
Veitingahúsið Hornið hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni hornid.is. Hornið opnaði árið 1979 og er enn í sinni upprunalegu mynd. Hornið er með ítölskum blæ og...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, voru að byrja...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni. ...