Laugardaginn 31. ágúst 2013 verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni í þriðja sinn. Kjósarstofa stendur að hátíðinni og þar munu matreiðslumeistararnir Jakob Magnússon eigandi...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í þrettánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Sævar Karl Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Borg restaurant taggar #veitingageirinn á Instagram mynd sem sýnir nýjan og girnilegan rétt á Borginni, keila með paprikusósu, grillaður ananas og...
Sigurður Bjarkason framreiðslumaður hefur staðið í miklum framkvæmdum í sumar við að standsetja hús við Lundargötu 11 á Akureyri sem er hugsað sem lúxusgisting fyrir vandláta....
Þeir hjá Reykjafelli er greinilega margt til listanna lagt, en hér sýna þeir hvernig á að elda pulsu á 20 sekúndum á nýstárlegan hátt, verði ykkur...
Þegar ég var lítill Eyjapeyi var tvennt sem ég sagðist aldrei ætla að gera þegar ég yrði stór – ég ætlaði aldrei á sjó en ég...
Miklar framkvæmdir eru í gangi á hinum vinsæla veitingastað Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku en verið er að breyta öllu eldhúsinu og stækka það töluvert. Áætlað...
Gordon Ramsay hefur skrifað undir kaupsamning á sjávarréttarstaðnum Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square í London. Engar upplýsingar hafa verið gefnar út annað en...
Það er veitingastaðakeðjan American Style sem eru fyrstir til að bjóða þennann rétt í skyndibitaformi hér á landi. Og maður spyr sig af hverju hafði engum...
Staðurinn er til húsa, þar sem Frú Berglaug var til húsa á Laugavegi 12. Með nýjum eigendum vill oft koma önnur áhersla, nýtt nafn og nýr...
Hafliði Halldórsson frá Ögri við Djúp, formaður Klúbbs matreiðslumeistara, annast matseldina á hátíðarkvöldverðinum á Reykhóladögum í íþróttahúsinu á Reykhólum í kvöld og samdi jafnframt matseðilinn. Hvað...
Nýtt Ítalskt kaffihús hefur verið opnað á Grandagarði 14 á jarðhæð í gamla slysavarnarhúsinu. Kaffihúsið ber nafnið Cafe Retro og var áður til húsa í Hamraborginni...