Dagana 21. – 25. ágúst stendur yfir hádegishlaðborð og brunch með Indversku ívafi á Vox. Tveir meistara kokkar Sh Montu Saini og SH Tara Datt Bhatt...
Lögreglan á Vestfjörðum innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið rétt eftir hádegi í gær. Að sögn Hlyns Snorrasonar yfirlögregluþjóns var um stjórnvaldsaðgerð að ræða á vegum Ríkisskattstjóra. „Þetta var...
2GO, heitir drykkir hvar sem er og hvenær sem er, stórsniðugt fyrir golfið, veiðiferðina eða bara þegar gott væri að fá heitan drykk með nestinu. Hitnar...
Austurlenska veitingahúsið Bambus hefur verið starfrækt að Borgartúni 16 um nokkurt skeið en nýlega urðu þar eigendaskipti þegar hjónin Betty og David Wang tóku við rekstrinum....
Fyrsti fundur starfsársins hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður þann 5. september (fimmtudag) og að venju er starfsárið byrjað með heimsókn í Hótel og matvælaskólann. Dagskrá: Kl 18:00...
Staðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg. Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og...
Á næstu vikum ætlar Veitingageirinn.is að birta upplifun fagmanna á eftirminnilegustu máltíðunum þeirra. Fyrstur í röðinni er Ágúst Már Garðarsson, en Ágúst er 37 ára gamall...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Lesendur veitingageirans hafa eflaust tekið eftir allri umfjölluninni síðustu daga um heimsmeistaramót barþjóna, flair keppnina, óáfenga kokteilkeppnina sem haldnar voru 16. – 22. ágúst á Hilton...
Hér sést þegar Tómas Kristjánsson forseti BCI afhendir forseta barþjónaklúbbs Tékklands silfurskjöld sem er handsmíðaður var á Íslandi af Haraldi Kornilíusson gullsmiði, þar sem merki þeirra...
Garri kynnir glútenlausar tertur frá Sidoli, alvöru Hnallþórur án glútens sem eru mjúkar og syndsamlega góðar. Þörf fyrir glútenlausar vörur er sívaxandi og fagnar starfsfólk Garra...
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem var þegar Vaclav Abraham keppti í Flair fyrir hönd Tékklands, en hann lenti í öðru sæti á heimsmeistaramóti barþjóna...