Cafe Petite er flott og þægilegt kaffihús sem staðsett er á Framnesvegi 23 í Keflavík, í eigu Ágústs H. Dearborn og Katrínar Arndísar, en þau opnuðu...
Kokkanemarnir í Hörpu sýna hér á einfaldan hátt hvernig Sesar salatið er gert í Munnhörpunni. Hluti af Hörpu staffi sá um myndbandagerð: Binni Leó...
Nú styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK Kópavogi. Forkeppnin...
K-bar er nýr veitingastaður á laugavegi 74, en núna standa yfir framkvæmdir á staðnum sem áætlað er að ljúki á næstum vikum. K-bar tekur um það...
Sumarævintýri suZushii í IÐU er senn að ljúka og nú fer hver að verða síðastur að heimsækja okkur í IÐU húsið Lækjargötu. …tilkynnir suZushii á facebook...
Þráinn Freyr Vigfússon, fyrirliði Landsliðs íslenskra matreiðslumeistara, hefur hafið störf sem matreiðslumeistari hjá Bláa Lóninu. Þráinn er á meðal fremstu matreiðslumeistara Evrópu, en hann hefur náð...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna...
Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september nk. Veislan er...
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. ...
Þekkir þú til fyrirtækis, stofnunar eða einstaklings sem sýnt hefur frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og/eða næringarsviði? Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður...
Þeir félagar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og Xavier Rousset vínþjónn vinna nú að því að opna þriðja 28°-50° veitingastaðinn í London. 28°-50° veitingastaðirnir eru staðsettir Marylebone, Fetter...
Andri Davíð Pétursson 25 ára framreiðslumeistari deilir nú sögu um eftirminnilegustu máltíð sína fyrir lesendur veitingageirans. Fyrst forvitnumst aðeins um hver Andri er, en hann lærði...