Samtök lífrænna neytenda og Verndun og ræktun (VOR) taka höndum saman og halda Lífræna daginn 2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, 13. október kl. 12:00 –...
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín...
Rauða húsið á Eyrarbakka ætlar að bjóða uppá nýjungar í haust og hefur sett saman nýjan þriggja rétta matseðil sem er sérstaklega hannaður með viskí...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru...
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í...
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...
Matstofan Rétt Starfsfólk Icelandair Group nýtur þess nú að njóta morgunverðar, hádegisverðar og kaffimeðlætis á nýrri stórglæsilegri matstofu sem hlotið hefur nafnið Rétt. Rétt var opnað...
Anuga sýningin hófst á laugardaginn síðastliðinn og er þetta í 32. sem þessi sýning er haldin sem lýkur á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarlega stór sýning og eru...
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. ...
Í október færðu ekta ameríska Rocky Road súkkulaðiköku á syndsamlega góðu tilboði hjá Garra, aðeins 135 kr. bitinn! Rocky Road súkkulaðikakan er með stökkum botni, hjúpuð...
Fulltrúi frá þessu fræga víngerðarhúsi Mr. Bernard Georges mun leiða gesti í gegnum Beaujolais og Maconnais ásamt því að segja frá hinum ýmsu víntegundum sem framleiddar...