Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2013, en keppnin verður haldin á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel. Úrslit og...
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn...
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt...
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið...
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti 8. Eigendur eru Kolbrún Ýr Árnadóttir, Rósa Amelía Árnadóttir, hjónin Valdís Árnadóttir og Hafsteinn V. kristinsson og faðir Kolbrúnar, Rósu...
Á morgun laugardaginn 26. október fyrsta dag vetrar opna hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir nýtt kaffihús og Bistro í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Á opnunardaginn...
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur...
Á morgun laugardaginn 26. október á fyrsta vetrardegi er Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn á Skólavörðustíg. Dagurinn sem er orðinn árlegur viðburður hefst klukkan 14:00 þar sem veitingahús...
Hjólabrettakappinn og hrekkjalómurinn Bam Margera giftist sinni heittelskuðu Nicole Boyd í Hafnarhúsinu í byrjun október. Þetta er áttunda skiptið sem að Bam heimsækir Ísland og hefur...
Nú um helgina 25. og 26. október verður sannkölluð sælkeraveisla á Strikinu á Akureyri þar sem tveir af færustu matreiðslumönnum íslands verða gestakokkar á Strikinu, en...
Verkefni lögreglu eru fjölbreytt og af ýmsum toga, eins og best sannaðist nú um helgina, þegar lögreglumenn voru kallaðir til vegna hungurverkja erlends ferðamanns á Suðurnesjum....
Á styrktarkvöldverði Kokkalandsliðsins sem haldið var í Bláa lóninu á föstudaginn 18. október s.l. stillti liðið sig upp fyrir myndatöku. Myndina tók Rafn Rafnsson. /Smári...