Bocuse Akademían og Hótel Saga buðu vinum og velunnurum til veislu á Grillinu. Margt góðra gesta og gott canapé í boði, farið yfir keppnissögu okkar Íslendinga...
Sölufulltrúi – stóreldhús Eggert Kristjánsson hf. óskar eftir að ráða öflugan sölufulltrúa til að starfa við sölu og markaðssetningu á vörum fyrirtækisins á stóreldhússviði. Starfið fellst...
Við höfum ákveðið að opna GOTT veitingastað miðvikudaginn 28. maí. Opnunartíminn verður frá kl. 11:00 til 22:00. Það verður gaman og GOTT að sjá ykkur ,...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2014 sem var haldin í 10. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá...
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari er kominn á fullt í veitingarekstur eftir mjög alvarlegt slys fyrir ári síðan, en þá lenti hann í slæmu vélsleðaslysi á páskadag...
Big Green Egg kolaofnarnir eru loksins komnir til Ísland, eitthvað það fjölhæfasta eldunartæki sem til er. Allir þeir sem vilja taka eldamennskuna lengra, elda með náttúrulegum...
AALTO Bistro opnaði formlega 10. maí s.l., en hér er á ferðinni spennandi veitingastaður í Norræna húsinu undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var...
Hátíð bjórsins er nú haldin í þriðja sinn. Þá munu koma saman mörg af betri brugghúsum landsins og nú í fyrsta skiptið, heildsalar landsins og...
Borðin hjá framreiðslunemum í sveinsprófinu verða til sýnis klukkan 14:00 á miðvikudaginn næstkomandi og eins á fimmtudaginn klukkan 14:00 í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni...
Á morgun þriðjudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða borðin hjá sveinsprófsnemendum í bakaraiðn til sýnis í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni /Smári
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...