Fyrr í vetur hélt Sælkeradreifing vörukynningu fyrir bakaraiðnaðinn í Hótel og Matvælaskólanum í MK, þar sem bakarameistarar, nemar og konditorar voru boðnir velkomnir. Gunnar Þórarinsson bakari...
Í gær opnaði Fylgifiskar nýja verslun að Nýbýlavegi 4 í Kópavogi (gamla Toyota húsið). Fylgifiskar eru þá á Suðurlandsbraut 10 í Reykjavík og Nýbýlavegi 4 í...
Keflvíkingurinn Ragnar Friðriksson starfar sem framkvæmdastjóri virtustu og elstu matreiðslusamtaka heims. Samtökin eru með 10 milljón kokka á sínum snærum víðs vegar um heiminn. Ragnar hefur...
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun. Á plattanum í ár er:...
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá...
Barþjónaklúbbur Íslands hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni bar.is. Kíkið endilega á heimasíðu Barþjónaklúbbs Íslands: www.bar.is Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Það var að kveldi 22. nóvember, sem ég fékk mail frá Höllu Steinólfsdóttur bónda, með þá fyrirspurn hvort ég gæti reddað matreiðslumanni til að dæma í...
Panettone er gómsæt, ítölsk jólakaka sem hefur verið bökuð á Norður-Ítalíu frá því á fimmtándu öld og hefur uppfrá því verið ómissandi hluti af jólahaldi þarlendra. ...
Við félagarnir áttum leið þangað um síðustu helgi, en staðurinn er þar sem Rizzo pizzur voru síðast þar, áður Heitt og Kalt, og Pizzahúsið svo einhverjir...
Eins og greint hefur verið frá þá urðu eigandaskipti á Kaffivagninum og nýir eigendur eru veitingahjónin Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari og Mjöll Daníelsdóttir. Kaffivagninn var stofnaður 1935...
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum...
Ríkisstjórn í Kína hefur bannað alla þá rétti sem innihalda hákarla ugga í opinberum veislum, en hákarlasúpan hefur verið mjög vinsæl þar í landi. Sum hótel...