Á árinu 2014 barst Byggingafulltrúanum í Reykjavík um 40 fyrirspurnir, um leyfi til að breyta húsnæði þannig að það henti undir rekstur gististaða. Fyrirspurnirnar varða allt...
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf. Á Hótel Kea er fjölbreyttur veitingarekstur auk þess sem mikið er um fundi og ráðstefnur. Múlaberg, bistro &...
Guðný Ingibergsdóttir framreiðslumaður og Ingvar Már Helgason matreiðslumeistari hafa fest kaup á sjoppunni Mærunni í Hveragerði sem staðsett er við Breiðumörk 10 í sama húsnæði og...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð „Reykjavík Cocktail Weekend“ í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. – 8. febrúar n.k. Það...
Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamla bíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimur hlutum...
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumeistari Grillsins, mun keppa í lokakeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d’Or sem haldin verður í Lyon dagana 27. og 28. janúar. Hafin er söfnun fyrir Sigurð...
Markmið námskeiðsins er að auka leikni þátttakenda við að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið verður yfir meðferð á hnífum. Gert er ráð fyrir því að...
Sjanghæ er nýtt austurlenskt veitingahús við Grandagarð 9 sem opnar í dag fimmtudaginn 15. janúar. Boðið er upp á hlaðborð með miklu úrvali á 1.790 kr....
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...
Íslenska Bocuse d´Or teymið hefur gefið út vandað og glæsilegt myndband þar sem Sigurður Helgason, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar, Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari og Sturla...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu var haldinn í nánu samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Hér er hópurinn samankominn sem sá um þjónustuna á hátíðarkvöldverðinum. Fremst á myndinni...
Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Um er að ræða skólahús, byggt á...