Á vordögum var Iceland Air ásamt Vox með skemmtilega þemadaga á veitingarstaðnum Vox þar sem þeir fengu íslenska Michelin kokkinn Agnar Sverrison til að koma og...
Þá er komið aftur að okkar mánaðarlega heimsókn á stað sem er með heimilismat og fyrir valinu í þetta sinn var Sjómannastofan Vör í Grindavík. Ég...
Rustichella pasta, í samvinnu við Primo Ristorante og Hagkaup stendur fyrir uppskriftarsamkeppni um besta pastaréttinn. Verðlaun fyrir besta pastaréttinn eru ekki af verri endanum, ferð fyrir...
Ísam og Mekka Wines&spirits ásamt Kahlúa og Puratos efna til eftirréttarkeppni sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica 9. maí n.k. Keppendur útbúa fimm eftirrétti sem...
Stóreldhús ehf. hefur fengið umboð fyrir “PIRA” Charcoal ofnana frá Spáni. Í PIRA ofninn eru eingöngu notuð viðarkol sem gefa einstakt bragð. PIRA ofnarnir eru auðveldir...
Progastro mun á næstunni stækka verslun sína í Ögurhvafi 2 í Kópavogi, bilið við hliðina á núverandi bili hefur verið tekinn yfir og mun gólfflötur verslunarinnar...
Eggert Kristjánsson hf. hafa gefið út uppskriftarbók sem ber heitið Grænni tímar. Þar er að finna fjölda girnilegra grænmetisrétta frá Findus þar sem hollustan er í...
Eigendur Hótels Hellissands ætla að opna veitingahús í Ólafsvík þann 1. maí næstkomandi. Það er í bjálkahúsi í hjarta bæjarins þar sem áður var rekinn Kaffi...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við kaffihúsinu Prímus kaffi sem undanfarin ár hefur verið starfrækt við gestastofu Snæfellsnessþjóðgarðs á Hellnum. Kaffihúsið var opnað formlega á skírdag 17....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar eldar hér girnilegan rétt sem hann kallar Naut og blómstrandi fennel með karamellu sósu: Mynd: Skjáskot úr myndbandi. /Smári
Omnom súkkulaðistrákarnir buðu nokkrum vinum sínum til sín út á Granda í aðsetur Omnom framreiðslunnar þar sem gerð voru glæsileg páskaegg, eins og sjá má á...
Framkvæmdastjórinn Devin Morrison á veitingastaðnum Teatro í Kanada tók upp á farsíma sínum þegar hann ræddi við einn viðskiptavin sem hafði stundað að svindla á veitingastöðum...