Public House Gastropub er nýr veitingastaður við Laugaveg 24 þar sem Lemon var áður til húsa. Staðurinn mun taka 55 manns í sæti og pöbba...
Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn þann 14. febrúar síðastliðinn. Þar var farið yfir starf félagsins síðastliðið ár og framtíðin skoðuð. Ný stjórn var kosin og er...
Veitingastaðurinn Souper opnaði nú á dögunum í Smáralind og sérhæfir hann sig í dýrindis súpum. Souper er staðsettur inni á Café Adesso, sem einmitt fagnaði 13...
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu-...
Eins og fram hefur komið þá verða Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk framleiddir í Noregi og öll framreiðsla hættir í Danmörku. Við færsluna munu 14 starfsmenn...
Endurbæturnar á Fosshótel Húsavík standa sem hæst þessa stundina en við lok framkvæmda á næsta ári mun hótelið bjóða upp á 114 herbergi ásamt 11 ráðstefnu-...
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því...
Sjávarborg er nýr veitingastaður en hann er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Veitingastaðurinn leggur aðaláherslu á sjávarfang í bland við girnilegar steikur og...
Í gær og í dag fór fram Norræna nemakeppnin í Þrándheimi í Noregi, mjög skemmtileg og jöfn keppni. Fyrir hönd Ísland kepptu í framreiðslu þeir Jón...
Í dag fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni þar sem keppendur í framreiðslu þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi...
Bein útsending frá Norrænu nemakeppninni er hafin: Bein útsending: Fleira tengt efni: Norræna nemakeppnin Myndir: skjáskot úr beinu útsendingunni
Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi. Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:...