Undirskrift bakhjarla Kokkalandsliðsins fór fram í æfingarhúsnæði liðsins að Bitruhálsi 2 í hádeginu í gær þriðjudaginn 28. október. Bakhjarlar liðsins eru Icelandair, Icelandic, Íslandsstofa og Marel....
Miklar vinsældir gúrmet-góðgerðarpizzu úr smiðju Hrefnu Sætran meistarakokks munu koma útigangsmönnum í Reykjavík til góða á næstunni en þeir munu fá nýja skápa, ný rúm og...
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2014, en keppnin verður haldin fimmtudaginn 30. október næstkomandi á Vox Club á Hilton Nordica. Úrslit og...
Þriðjudaginn 13.október síðastliðinn hélt fráfarandi stjórn síðasta fund sinn með meðlimum sínum. Fundurinn var haldinn með því takmarki að mynda nýja stjórn en sú sem kveður...
Ekki verður boðið upp á jóla- og skötuhlaðborð á veitingastað Hótel Borgar þessi jólin. Hlaðborðin hafa verið haldin á staðnum í fjölda ára og verið gríðarlega...
Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út...
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í...
Fjöldi kokka úr Klúbbi matreiðslumeistara reiddi fram hefðbundna íslenska kjötsúpu fyrir landsmenn á 48 fjöldahjálparstöðvum um allt land í æfingu Rauða krossins í gær sem bar...
Það er staðsett á 4. hæð í aðalstöðvum TM í Síðumúla 24 í dag og er yfirmatreiðslumaður þess Jóhann Sigurðsson. Jóhann lærði á Hótel Blönduós og...
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu á morgun sunnudaginn 19. október, milli klukkan 11-15, og býður þjóðinni jafnframt í mat. Alls verða 48 fjöldahjálparstöðvar opnaðar...
Meistarakokkarnir Hákon Már Örvarsson og Agnar Sverrisson taka yfir allan veitingarekstur á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 innan skamms. Um er að ræða veitingastaðinn 101 Restaurant...
Siðastliðinn sunnudag fór fram í Stokkhólmi hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hin sænska 25 ára gamla Béatrice Becher...