Bókaversluninni Iðu við Lækjargötu 2A verður lokað um áramótin og veitingastaðurinn Hard Rock kemur þar inn í staðinn. Þetta var endanlega staðfest í gær. Arndís B....
Krydd og Tehúsið sem opnaði í október við Þverholt 7 í Reykjavík hefur fengið mjög góðar viðtökur. Kryddin og tein eru úr 100% náttúrulegu hráefni og...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður gerir hér mjög girnilegan og nýstárlegan súkkulaði eftirrétt að hætti David Briand pastry chef og kennari hjá l’école Valrhona. Mynd: skjáskot...
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, en hann seldi bakaríið nú á...
Ásgeir Sandholt bakari í samnefndu bakaríi, er sjálfsagt sá eini á Íslandi sem flytur inn sérmalað korn, héðan og þaðan úr heiminum. Hann bakar brauð frá...
Fjárfestar miða nú við að fyrirhugað hótel í Vatnsmýri í Reykjavík verði um 22.500 fermetrar og með 400-450 herbergjum. Það er um 25% fjölgun fermetra síðan...
Jóhannes Már Gunnarsson, yfirmatreiðslumeistari mötuneytis Grunnskóla Seltjarnarnes, er einstaklega metnaðarfullur í starfi sínu. Pétur Kiernan, útsendari Nútímans kíkti í heimasókn í mötuneytið til að smakka og...
La Casa de las Delicias eða The House of Delights er Kólumbíu sælkerahús í Reykjanesbæ sem staðsett er við Hafnargötu 31 þar sem Nýja bakaríið var...
Á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi hefur verið starfsrækt lítið og notalegt kaffihús. Nú á dögunum tóku þau hjónin Ægir Friðriksson og Íris Ágústsdóttir við rekstrinum...
Jóhann Jónsson, matreiðslumaður og eigandi Ostabúðarinnar á Skólavörðustíg, fór nú á dögunum í matarævintýraferð til Las Vegas þar sem hann tók þátt í matreiðslukeppninni Extreme Bacon...
Fjárfestar á Selfossi vilja byggja hótel nokkru sunnan við Seljalandsfoss. Stofnað hefur verið félag utan um hótelið og hafa stofnendurnir gert bindandi kauptilboð í landsvæði nálægt...
Jólastemningin er komin í bakaríið Reynir bakari, Dalvegi 4 og í Hamraborg, Kópavogi. Smákökur, marengsbotnar og þýskt stollen eru dæmi um hinar fjölmörgu jólavörur sem bakaríið...