Aukist hefur að matreiðslumenn og aðrir fagmenn fá sér tattú tengt faginu þeirra. Sumir hverjir taka þetta á næsta level eins og sjá má á meðfylgjandi...
Ásgeir Már Björnsson eða Ási barþjónn eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali verður með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine við Hverfisgötu...
Keppnin Markaðsneminn hjá matreiðslunemum á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum var haldin laugardaginn 16. janúar s.l. á Grillmarkaðnum í þriðja sinn. Úrslitin voru svo tilkynnt í gær á...
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldin í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 4. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 7. febrúar...
Sjónvarpskokkurinn heimsfrægi Jamie Oliver sem hefur m.a. byggt feril sinn á baráttu sinni fyrir betri og hollari skólamat gaf út skemmtilegt myndband. Í myndbandinu rappar kokkurinn...
Veitingahúsið Strikið á Akureyri er á fimmtu hæð Alþýðuhússins við Skipagötu og hefur ávallt verið einn af vinsælustu veitingastöðunum á Akureyri. Um áramótin s.l. var veitingastaðnum...
Föstudaginn 22. janúar gefst Íslendingum einstakt tækifæri til að smakka bjóra frá hinu marg rómaða brugghúsi Brasserie Dieu du Ciel! frá Montreal í Kanada. Dieu du...
Mikill eldur braust út á hinu sögufræga Ritz hóteli í París í morgun. Hótelið hefur verið lokað vegna framkvæmda í þrjú ár en átti að opna...
Búast má við að fjöldi útskrifaðra sveina í matreiðslu hér á landi muni tvöfaldast á næstu árum og verða um sjötíu talsins. Á síðasta ári luku...
Haustið 2013 hafði Iðnaðarráðuneytið til umfjöllunar breytingar á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Var m.a. lagt til að þær iðngreinar sem hvorki væru kenndar á Íslandi né námsskrá...
Landssamband bakarmeistara – LABAK vill koma á framfæri leiðréttingu á rangfærslum sem birtust í Fréttatímanum 8. janúar í greininni „Sagan á bak við belgíska vínarbrauðið“, að...
Matur og Drykkur verður eins árs þann 21. janúar næstkomandi. Í tilefni afmælisins ætlar veitingastaðurinn að vera með sérstaka kynningu á nýjum og öðruvísi 9 rétta...