Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016. Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins...
Jón Gunnar Geirdal & Jón Arnar Guðbrandsson, stofnendur Lemon, opna nýjan veitingastað við gömlu höfnina í Reykjavík þar sem veitingastaðurinn Verbúð 11 var áður til húsa....
Ágúst Einþórsson hafði lagt hrærivélina á hilluna og var hættur bakarastörfum þegar hann kynntist súrdeigsbrauðinu. Í febrúar opnar hann lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg...
Nú eru tæpir 4 mánuðir þar til að Bocuse d´Or Europe forkeppnin fer fram í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí, þar sem 20 þjóðir...
Í Bítinu á Bylgjunni nú á dögunum voru Hallgrímur Sæmundsson, kennari í framreiðslu, og Ástríður Guðmundsdóttir, kennari í bakaraiðn, kenna bæði í Hótel og matvælaskólanum gestir...
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað. Dómnefnd valdi tíu...
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið...
Síðastliðna daga hefur Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Matar og Drykkjar verið með Snapchat Veitingageirans þar sem skyggnst hefur verið á bak við tjöldin hjá þessum...
Dagana 29. febrúar – 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í...
Dead Rabbit sem er einn af vinsælustu börum í New York lögsækir nú íslenskar eftirhermur sem hafa á hyggju að opna ölhús einmitt með sama nafni...