Félagið P67 ehf., sem hélt utan um rekstur Pizza 67 á Grensásvegi og í Langarima, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Í samtali við mbl.is í desember sl....
Í kvöld, þriðjudag 7. júní mun hið heimsfræga tvíeyki #cleaverboys frá Kitchen & Wine taka yfir barinn hjá Kol. Á boðstólnum verða 8 kokteilar skapaðir af...
Wok On er nýr asískur heilsuveitingastaður í Borgartúni 29. Staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi. Wok On...
Nú á dögunum opnaði nýr veitingastaður sem ber heitið Bazaar og er staðsettur á jarðhæð JL hússins við Hringbraut 121 þar sem Nótatún var áður til...
Bernhöftsbakarí skal borið út úr jarðhæð Bergstaðastrætis 13, ásamt öllu sem því fylgir, með beinni aðfarargerð. Þetta var niðurstaða Hæstaréttar í gær en hann staðfesti með...
Margir fagmenn kannast nú við pantanir sem eru stútfullar af sérþörfum. Það eru sífellt fleiri veitingastaðir, bakarí ofl. sem bjóða upp glútenlausan kost, enda hefur eftirspurnin...
The Brothers Brewery sem er eitt minnsta brugghús Íslands og staðsett er í Vestmannaeyjum mun setja í sölu á veitingastaðnum Einsi Kaldi bjórinn Togarinn um sjómannadagshelgina....
Á fimmtudaginn kemur heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó. Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og...
Marriott Edition hótelið sem mun rísa við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel. Á hótelinu verða veislu- og fundarsalir, fjölmargir...
Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir...
Það má með sanni segja að kokkarnir hjá VON mathúsi í Hafnarfirði eru ánægðir í vinnunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndöndum: Vídeó View this...
Föstudaginn 3. júní munu veitingastaðirnir Sæmundur í sparifötunum á KEX, Hverfisgata 12 og DILL Restaurant slá saman í eitt heljarinnar GRILL SAMSÆTI í Vitagarði, bakgarði KEX...