Fyrsta Krispy Kreme búðin hér á landi verður opnuð í Hagkaup í Smáralind þann 5. nóvember en Krispy Kreme Inc. og Hagar hf hafa nú undirritað...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma...
Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður í Texasborgurum á Grandagarði, hefur fengið gamlan samstarfsmann til liðs við sig til að endurhanna hinn sívinsæla Texasborgara. Það er enginn annar...
Veitingastaðurinn Kanturinn í Grindavík hætti rekstri nú í sumar og við tóku nýir eigendur sem hafa tekið staðinn í gegn og skírt hann upp að nýju...
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið...
Garðar Agnarsson Hall er matreiðslumeistari og í fimmtán ár rak hann veitingaþjónustuna Krydd og kavíar sem hann átti hlut í sjálfur. Í fyrstu tók mikið á...
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við...
„Eel & pie house“ er elsti skyndibitastaður í Bretlandi og þó víðar væri leitað, en þar stendur Joe Cooke vaktina, barnabarn Robert Cooke sem stofnaði veitingastaðinn...
Kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic var haldin eins og fram hefur komið á Jacobsen Loftinu á sunnudaginn 28. ágúst s.l. Sjá einnig: Jóhann B....
Hótel Framnes í Grundarfirði er undir smásjá lögreglu og verkalýðsfélags Snæfellinga en starfsmenn hafa lýst hörmulegum vinnuaðstæðum. Í vikunni voru aðeins þrír menn að störfum á...
Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja rétta...