Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og...
Vel heppnað fótboltamót var haldið nú um helgina í íþróttahúsi Víkings að Traðarlandi 1 í Reykjavík þar sem Íslenskir kjötiðnaðarmenn kepptu. Er þetta annað árið í...
Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta. Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á...
Dagana 27. til 30. apríl verður viðburðurinn LYST – Future of Food haldinn í annað skipti á vegum Íslenska sjávarklasans. Viðburðinn samanstendur af ráðstefnu um viðskipti...
Norræna nemakeppnin fór fram nú um helgina en hún var haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í framreiðslu kepptu þær...
„Við teljum að á næstu árum muni færast í vöxt að ferðamenn komi beint hingað“ , segir Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk í Hveragerði í...
Bláa Lónið og athafnasvæði þess verður lokað frá 23. apríl til og með 27. apríl 2017 vegna framkvæmda við jarðsjávarlögn. Ákvörðun um lokunartímabilið var tekin í...
Í gær lauk fyrsti dagur Norrænu nemakeppninnar og stóðu Íslensku keppendurnir sig mjög vel. Keppnin er haldin í Helsinki í Finnlandi í Hótel og matvælaskólanum þar...
Nýi veitingastaðurinn, sem að Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður er á meðal eigenda, mun bera nafnið Sumac Grill + drinks. Staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28 og...
Bjóráhugafólk á Íslandi á von á öðruvísi sendingu af bjór til landsins í sumar. Maine Brewers’ Guild á Austurströnd Bandaríkjanna og Eimskip hafa efnt til samstarfs...
Hef farið nokkrum sinnum í hádeginu á veitingastaðinn Röstina, sem nýju rekstraraðilarnir Jóhann Ísberg og Sigurður Þorsteinsson hafa verið að byggja upp frá því í fyrra...
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við...