Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is...
Matreiðslumennirnir Hinrik Carl Ellertsson og Ólafur Ágústsson frá Sæmundi í sparifötunum á KEX Hostel, DILL og Hverfisgötu 12 verða með í einni stærstu matar- og drykkjahátíð...
Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. Tilefnið er uppskerutími berja og munu bakaríin bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum sem innihalda...
Það verður kátt í Mathöllinni á morgun föstudaginn 1. september en þá opnar matarperraparadísin SKÁL á Hlemmi. Í tilkynningu á facebook síðu Hlemmur – Mathöll kemur...
Krister Dahl þarf vart að kynna en hann er yfirkokkur yfir öllu veitingasviði Gothia Towers-turnana í Gautaborg og skartar einn af stöðum hans, Upper House, einni...
Nú á dögunum var Finnska kokkalandsliðið Fazer í heimsókn hér á Íslandi, en liðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Þýskalandi í Erfurt í fyrra. Hópurinn...
Þjófum tókst að stela yfir 300 vínflöskum, sem metnar eru á rúmlega 250 þúsund evrur, 31,5 milljónir króna, með því að grafa göng inn í vínkjallara...
Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig kvöldkeyrslan fer fram í Kaffivagninum. Um tveir mánuðir síðan var opnað á kvöldin og eru um 40 til 80 manns í mat....
Fiskverslunin og sjávarrétta-veitingastaðurinn Beint úr sjó opnaði á nýjum stað nú á dögunum, en staðurinn var staðsettur í verslunarkjarnanum við Fitjar og hefur komið sér fyrir...
Embluverðlaunin, ný norræn matvælaverðlaun, hafa nú verið afhent í fyrsta sinn. Stoltir verðlaunahafar frá norrænu löndunum hafa veitt viðtöku verðlaunum í sjö mismunandi flokkum þar sem...
Frestur til að senda inn uppskrift með mynd í fullum gæðum er til hádegis mánudaginn 4. september n.k.
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2017 er uppseld og stefnir í stærstu og glæsilegustu sýningu til þessa. Öll helstu fyrirtæki á stórelhúsamarkaðnum munu kynna matvörur, tæki, búnað og annað...