Í dag opnar Café Adesso í Smáralind eftir miklar framkvæmdir og er glæsilegur að sjá. Café Adesso minnkar í sniðum og verður lítið kaffihús við hliðina...
Nú eru bara nokkrir dagar í stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2017. „Sýningin hefur aldrei verið glæsilegri. Hvert fyrirtækið á fætur öðru er við það að fylla bása af...
Matreiðslumannadeild er á vegum Slow Food Samtakanna og kom sú deild saman í annað sinn dagana 15. og 16. október sl. í Montecatini Terme í Toskana....
Tveir nýir stjórnendur hafa verið ráðnir hjá veitingastaðnum Argentínu steikhúsi við Barónstíg. Þessa dagana standa yfir ýmsar endurbætur á hinum rómaða veitingastað, sem fagnar brátt þrjátíu...
Matreiðslumeistarinn góðkunni Úlfar Finnbjörnsson hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Grand Hótel Reykjavík. Úlfar hefur verið einn af fremstu kokkum landsins um árabil og hefur unnið til...
Það er nóg um að vera á veitingastaðnum Spíran sem staðsettur er á annarri hæð í Garðheimum við Stekkjarbakka 4-6 í Reykjavík, en þar er að...
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Starfsemi í brugghúsi Ölverks í Hveragerði hófst formlega þann 6. september síðastliðinn og þá aðeins á eftir áætlun vegna umfangsmikilla framkvæmda sem ráðist var í. Ölverk...
Miklar breytingar eru framundan á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ því Vocal veitingastaðurinn mun algjörlega breytast og opna undir nýju nafni og áherslum í lok október....
Matarbúrið á Grandagarði 29 hættir starfsemi 21. október næstkomandi, en verslunin hefur boðið upp á allar vörur sem framleiddar eru á býlinu Hálsi í Kjós, nautakjöt,...
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík á þriðja tímanum í gær. Var allt tiltækt slökkvilið á...
Í gærkvöldi hlaut Jamie’s Italian á Íslandi sérstaka viðurkenningu frá Jamie Oliver Restaurant Group fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland. Jamie´s Italian opnaði í...