Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k. Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá...
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna verður haldin 8. og 9. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Byrjað verður að dæma um klukkan 14:00 á fimmtudeginum. Verðlaunaafhending mun...
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum. Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2....
Veitingastaðurinn GOTT Reykjavík opnaði 1. mars s.l. á nýja Hilton Curio hótelinu í Hafnarstræti. Sjá einnig: GOTT opnar í Reykjavík – Bjóða upp á vinsælustu rétti...
Nútíminn var á staðnum þegar Kokkur ársins var valinn 24. febrúar í Flóa í Hörpu og eins og kunnugt er þá sigraði Garðar Kári Garðarsson og...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á kjötbúð á föstudaginn s.l. milli 11:30 til 12:30. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og var röð allan tímann...
Veitingageirinn.is hefur endurnýjað vef sinn á slóðinni www.veitingageirinn.is. Markmiðið með nýja vefnum er að auka sýnileika á áhersluþáttum vefsins sem eru meðal annars keppnir í veitingabransanum,...
Fyrirtækið Pasta ehf. er hætt starfsemi, en það framleiddi rétti fyrir mötuneyti og fyrirtæki. Pasta ehf. var stofnað árið 1994 og hefur frá stofnun þess boðið...
Samhliða Food & Fun hátíðarinnar var haldin Hendrick´s kokteilkeppni. Það var Jónmundur Þorsteinsson sem sigraði keppnina en hann keppti fyrir hönd Apótek Bar & Grill. Jónmundur...
Tveir einstaklingar sem brutust inn í frystigám við húsnæði Humarsölunnar í Reykjanesbæ hafa játað verknaðinn, en um 350 kílóum af humri var stolið. Í tilkynningu frá...
Matarmarkaður Búrsins verður haldin nú um helgina í Hörpu og verður opið bæði laugardag og sunnudag frá kl. 11 til kl. 17. Á markaðnum eru samankomnir...
Hvaða tækifæri felast í því fyrir smáframleiðendur að selja vörur sínar beint á Netinu? Hvernig er hægt að efla sölu á mat beint frá býli og...