Gísli Matthías Auðunsson matreiðlumeistari verður gestakokkur á veitingahúsinu Biala Roza í Kraká í Póllandi, 25. apríl næstkomandi. Tilefnið er Slow Food Masterclass sem stendur yfir frá...
Glæsilegar breytingar hafa verið gerðar á veitingastaðnum Glóð á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Keyrslueldhúsið á veitingastaðnum var rifið niður og því snúið og einnig stækkað fram...
Myndir og vídeó frá hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) Fjölmargar myndir frá barþjónakeppnunum á hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er hægt að skoða hér að neðan....
Vatnajökulsþjóðgarður hefur skrifað undir samning við eigendur Hótels Skaftafells um að þau taki að sér rekstur veitingasölu í Vatnajökulsþjóðgarði í Skaftafelli til eins árs. Gert er...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af Brown parboiled, langkornede brune ris hrísgrjónum frá COOP vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Samkaup...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) er lokið en hún hófst 10. apríl og lauk í kvöld með glæsilegri barþjónakeppni í Gamla Bíói. Barþjónaklúbbur Íslands hafa veg...
Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmfísar sem fannst í einni lengjunni. Bakarameistarinn hefur innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Nemendur í Hótel- og matvælaskólanum komu sáu og sigruðu öll sem eitt í nýafstöðnum viðburði sem var í hádeginu 9. apríl s.l. í Granda Mathöll. Sjá...
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni...
Veitingastaðurinn Smurstöðin í Hörpu hefur hætt starfsemi og nýir rekstraraðilar hafa tekið við og nefnt nýja veitingastaðinn Bergmál. Ekki er vitað meira um Bergmál að svo...
Í gær var undirritaður samningur milli Golfklúbbsins Odds og Lux Veitinga um rekstur veitingaþjónustu í golfskálanum á Urriðavelli. Rekstraraðilar Lux Veitinga eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir sellerí við neyslu á Asian Wok Mix frá COOP. Ein lota af vörunni inniheldur sellerí án þess að...