Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“ sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við...
Nú er langþráður draumur að rætast og borgarinn STEFÁN KARL undirtitill „Síðasta kvöldmáltíðin“ (tillaga Stefáns Karls) lítur dagsins ljós í byrjun júní hjá Íslensku Hamborgarafabrikkunni. Í...
Skiptum á búi Okkar bakarí ehf. lauk 9. maí sl. Auglýsing þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær, en þar segir að búið hafi verið...
Þjónustuverðlaun Isavia fyrir árið 2018 voru afhent við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Að þessu sinni féllu þjónustuverðlaun veitingastaða í hlut Mathúsar, sem...
Mjög skemmtileg facebook grúppa var stofnuð nýlega þar sem áhugafólk um brauðtertur koma saman og ræða um hvernig skal gera hina fullkomnu brauðtertu. Þegar þetta er...
Utanríkisráðherra Íslands og Tollamálaráðherra Kína undirrituðu í dag samninga um frekari fríverslun við Kína hjá Matvælastofnun á Selfossi. Matvælastofnun hefur unnið að samningsgerðinni undanfarin fjögur ár...
Í rúmlega eitt ár hefur hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver átt í miklum vandræðum. Fyrir ári síðan...
World Class barþjónn Íslands árið 2019 er Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen & Bar. Sjá einnig: Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019...
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð. Það var mbl.is sem greindi fyrst frá. Nostra hefur frá...
Bæjarins Beztu Pylsur er eitt elsta fyrirtæki miðborgar Reykjavíkur, en fyrirtækið fagnar 82 ára afmæli í ár. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi...