Fylgist vel með Íslenska Bocuse d´Or liðinu á snapchat aðganginum: veitingageirinn Það er Ari Jónsson matreiðslunemi og einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem ætlar að sýna...
1 ½ – 2 ltr. 1stk. Blaðlaukur. 1stk. Laukur. 1stk. Sellerystilkur. ½ stk. Fennel. 2 stk. Hvítlauksrif. 100ml. Ólífuolía. 1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og...
Bein útsending verður frá Evrópuforkeppni Bocuse d´Or í Turin á Ítalíu þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson matreiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands. Beina útsendingin verður dagana 11....
Í gær hófst formleg dagskrá hjá WorldChefs Without Borders þar sem 56 matreiðslumeistarar víðs vegar um allan heim láta gott að sér leiða í Myanmar, en...
Eins og kunnugt er þá verður Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar haldin í Turin á Ítalíu dagana 11. – 12. júní næstkomandi. Það er Bjarni Siguróli Jakobsson...
Fleiri myndbrot frá Ítalíu þar sem íslenska liðið er að gera sig klárt fyrir stóru stundina. Gömlu reynsluboltarnir hlóðu í veislu í gær og elduðu fyrir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum, en þær geta innihaldið gleragnir. Vínnes ehf. hefur innkallað Stella...
Það styttist óðum í herlegheitin en Bjarni Siguróli Jakobsson keppir 11. júní næstkomandi fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu. Bocuse d´Or forkeppnin...
Ný álma hefur verið opnuð á Hótel Örk í Hveragerði. Með henni bætast 78 herbergi við hótelið og hafa 50 verið tekin í notkun. Stefnt er...
Markaðsstofan Icelandic lamb hefur undanfarin misseri unnið að markaðssetningu á íslensku lambakjöti í Japan í samvinnu við kjötútflytjendur og japanska innflutningsfyrirtækið Global Vision. Fyrirtækið flytur inn...
Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn, 61 árs gamall. Það var mbl.is sem greinir frá og vísar í yfirlýsingu frá CNN. Bourdain er sagður...
World Class Barþjónakeppnin fór fram nú fyrir stuttu og var hún haldin með pompi og prakt í Íshellinum í Perlunni. Undankeppni átti sér stað fyrr um...