Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Þorkell Garðarsson hefur tekið við stöðu Yfirmatreiðslumeistara á Skyrgerðinni. Húsnæði Skyrgerðarinnar var byggt 1930 og gegndi þá hlutverki skyrgerðar annars vegar og þinghúss bæjarins hins vegar....
Síðan um miðjan október hefur René Redzepi eigandi Noma boðið upp á villibráð. René býður upp á frumlega villibráðarétti og er einn réttur sem hefur verið...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema, haldin þriðjudaginn 12. nóvember 2019. Umsókn: Nafn:________________________________________________________________ Kennitala:_________________________Iðngrein:____________________________ Vinnustaður:________________________________________Símanúmer:_________ Netfang:___________________________________________ Meistari:____________________________________________ Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Vatnagörðum 20. Netfang:...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Keppnin um súrdeigsbrauð ársins 2019 fór fram föstudaginn 11. október og voru viðbrögðin við henni í alla staði frábær. Tíu bakarí af öllu landinu skráðu sig...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Nú eru bara nokkrir dagar í stórsýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019, en sýningin er haldin dagana 31. október til 1. nóvember í Laugardalshöllinni. „Sýningin hefur aldrei verið glæsilegri....
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt. Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir: „It...
Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á...
Síðasti opnunardagur Kaffi Emils í Grundarfirði verður næstkomandi föstudag, 25. október. Undanfarin þrjú og hálft ár hafa mæðgurnar Olga Sædís Aðalsteinsdóttir og Elsa Fanney Grétarsdóttir átt...
Í fyrsta skipti hafa íslensk hótel nú hlotið fimm stjörnu flokkun samkvæmt viðurkenndu hótelflokkunarkerfi. Um er að ræða The Retreat Bláa Lónsins, sem fær fimm stjörnu...