Evrópukeppni Bocuse d´Or var haldin í Tallinn Eistlandi í gær og í dag 15. og 16. október 2020. Alls kepptu 18 lið og einungis 10 lönd...
Götumarkaðurinn – Klapparstíg 28-30 er nýr „pop up“ veitingastaður þar sem áhersla er lögð á nýja spennandi söluaðila til að prófa sig áfram með ný skemmtileg...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppti fyrir hönd Íslands. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og...
Iðnaðarsamtök bakara,- og Konditorbransans í Noregi stóð fyrir skemmtilegri keppni þar sem keppt var um titilinn Bakarí ársins 2020. Er þetta í þriðja sinn sem að...
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson hóf keppni í morgun í Bocuse d’Or. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon. Hér að neðan...
Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar. Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem...
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er...
Á næstunni opnar nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri. Eigendur eru hjónin Sveinn Hólmkelsson, matreiðslumeistari og Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari. Fyrirtækið heitir Matlifun og mun selja foreldaða rétti...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Það má með sanni segja að við lifum á furðulegum tímum, en kórónuveirufaraldurinn, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. Veitingastaðir leggja mikla áherslu á heimsendingar á...
Myndband sem sýnir gerð á súrdeigsbrauði er nýjasta youtube myndbandið frá Marínó Flóvent, betur þekktur sem Majó bakari. Uppskrift er: 500 ml vatn 320 gr súr...