Matvælastofnun varar neytendur við tveimur tegundum af La Pasta di Alessandra pasta: Tortellini con ripieno di carne og Tortellini con ripieno di formaggio, vegna myglu. Fyrirtækið...
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna...
Janúar er eins og síðustu ár hófst með Veganúar hjá Domino´s og er nú hægt að fá þrjú mismunandi meðlæti sem öll flokkast sem vegan. Þau...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Malt og appelsín í dós frá Ölgerðinni vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Matvælastofnun varar við regnbogasilungi frá Tungusilungi ehf. sem er ranglega merktur með of löngu geymsluþoli. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna með hjálp Matvælastofnunar. Matvælastofnun fékk upplýsingar um...
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“ Það eru eigendur Veislunnar...
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Matvælastofnun varar við tveimur tegundum af Wasa hrökkbrauði. Hrökkbrauðið inniheldur varnarefnið etýlen oxíð sem er ekki leyfilegt í matvælaframleiðslu. Fyrirtækið SS, sem flytur inn vöruna, hefur...
Matstofa Marel, Bistro Blue birti á instagram skemmtilegt myndband, þar sem matreiðslumenn staðarins syngja jólakveðju til starfsfólks Marels. Sjón er sögu ríkari: View this post...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími þeirra ferðagjafa...