Matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku, verða nú viðurkenndir, í kjölfar tilkomu sjálfbærniverðlauna Michelin. Allir...
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Instagram mynd janúar mánaðar er frá síðustu æfingu hjá Kokkalandsliðinu. Landsliðið eldaði fyrir 110 gesti á æfingunni sem er hluti af Ólympíuleikunum, sem haldnir verða 14....
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi og -óþol og vegan neytendur við neyslu á tveimur gerðum af No Cheese vegan pizzum. Varan getur innihaldið mjólk án þess...
Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten. Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á...
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri 29. febrúar s.l. var meðal annars komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2020 og nýtt kaffihús kynnt. Einnig var...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum frá Síld og fisk ehf. með Best fyrir dagsetningum 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20 vegna gruns um glerbrot í einu...
Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarnar vikur þá hefur Ástralía staðið frammi fyrir víðtækum skógareldum sem hafa haft gífurleg áhrif á bæði dýralíf og...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án...
KEA hefur skilað lóðinni við Hafnarstræti 80 á Akureyri til bæjaryfirvalda og því verður ekki af byggingu hótels á lóðinni af hálfu félagsins. KEA hefur undanfarin...
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019. Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel...
Base hótel á Ásbrú, sem er í eigu félags á vegum Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, hefur hætt rekstri. Öllu starfsfólki hótelsins var sagt upp...