Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s...
Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelinstjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Eigandi veitingastaðarins Gunnar...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti af...
Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í 92. sinn á sunnudaginn s.l. í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles. Michelin kokkurinn Wolfgang Puck ásamt 220 af þeim bestu matreiðslumönnum frá veitingastöðum...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði...
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar efnir til hraðals eða námskeiðs til þess að styðja þá innflytjendur sem vilja hefja matartengdan rekstur og nefnist verkefnið...
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19....
Hjörtur Valgeirsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Hjörtur lauk BA í hótelstjórnun árið 2003 í South Bank University Business School, Englandi og útskrifaðist með...
Nú um mánaðamótin s.l. opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab Selfoss. Fréttamiðillinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingi frá Matfugli seldum undir merkjum Bónus, Ali eða FK með framleiðslulotunúmeri 215-19-01-1-06 (heill kjúklingur, bringur, lundir, bitar) og pökkunardag 03.02.2020...
Akshaya Patra samtökin á Indlandi hefur heldur betur stækkað frá stofnun þess, en hún útbýr skólamat og eru samtökin ekki rekin í hagnaðarskyni. Akshaya Patra var...