Café Flóra í Grasagarðinum í Laugardal hefur opnað eftir vetrardvala, en þetta skemmtilega skandinavíska bistró er opið frá 1. maí til 1. september ár hvert. Þar...
Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið einn vinsælasti grínisti og leikari landsins undanfarin tuttugu ár. Alltaf verið nóg að gera en í kjölfar heimsfaraldurs fóru verkefnin að...
Matarvagninn Issi Fish & Chips hefur fengið fastan stað á Selfossi og kemur til með að bjóða upp á þennann ljúffenga rétt fyrir sunnlendingar í allt...
Síðastliðinn föstudag var gengið frá sölu á hinum rótgróna Hreðavatnsskála í Borgarfirði. Lítil starfsemi hefur verið í húsunum síðustu árin en nú verður breyting þar á....
Mathöllin Borg29 opnaði formlega í gær, en hún er staðsett við Borgartún 29 í Reykjavík. Alls eru níu veitingastaðir í mathöllinni en það eru þeir Hipstur...
Breski Michelin kokkurinn Jason Atherton opnar í dag, 21. apríl, nýtt veitinga,- og kaffihús sem staðsett er á Biltmore hótelsins í Mayfair í Lundúnum. Einungis tvö...
Í fyrra var stofnaður facebook hópur fyrir þá sem hafa áhuga á að nýta söl og aðra íslenska matþörunga. Í hópnum eru meðlimir að deila áhugaverðum...
Umami er nýr sushi veitingastaður, en hann er staðsettur í mathöllinni Borg29 við Borgartún 29 í Reykjavík. Yfirkokkur Umami er Axel Clausen en hann var t.a.m....
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Bál Vín og Grill er nýr veitingastaður í flóru veitingastaða í nýju mathöllinni Borg29 sem staðsett er við Borgartún 29 í Reykjavík. Áætlað er að opna...
Handverksbjór og BBQ verður á boðstólnum á nýjum veitingstað í Reykjavík sem hefur fengið nafni Bruggstofan, en hann verður staðsettur við Snorrabraut 56 þar sem Roadhouse...
Veitingastaðurinn Sjávargrillið við Skólavörðustíg 14 í Reykjavík fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir og því ber að fagna. Lítið er um hátíðarhöld vegna heimsfaraldurs,...