Þórir Björn Ríkarðsson hefur keypt reksturinn á veitingastaðnum Kopar við Gömlu höfnina í Reykjavík, af þeim Ástu Guðrúnu Óskarsdóttur og Ylfu Helgadóttur Samkvæmt heimildum Veitingageirans þá...
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í fjórða sinn við hátíðlega athöfn síðdegis í dag, en það er Markaðsstofan Icelandic Lamb sem veitir veitingastöðum...
Ramón Bilbao Crianza er klassískt Rioja-vín framleitt af Bodegas Ramon Bilbao, en víngerðin á sér meira en aldargamla sögu. Víngerðin var stofnuð árið 1924 af Don...
„Það var æðislegt að vinna með þessu fagmannlega starfsfólki. Ég lærði ofboðslega mikið um matreiðsluiðnaðinn af því að vinna þarna og vandamálunum sem starfsfólk í honum...
Horfur eru á að skortur verði á íslenskum kartöflum í verslunum á næstu vikum. Jafnframt stefnir í að innfluttar kartöflur verði á umtalsvert hærra verði en...
Pop-Up veitingastaðurinn Mosi Streetfood á Hótel Akureyri fer senn að ljúka, en síðasti opnunardagurinn er á laugardaginn n.k. og verða ný tilboð á veitingastaðnum á hverjum...
Í október í fyrra opnaði veitingastaðurinn Kurdo Kebab við Skipagötu 2 í miðbæ Akureyrar þar sem kjúklingastaðurinn Taste var áður til húsa. Sjá einnig: Kurdo Kebab...
Ítalski ísgerðarmaðurinn Michele Gaeta opnaði nú á dögunum gelatobúð við Aðalstræti 6 í Reykjavík í gamla Morgunblaðshúsinu á jarðhæð. „Í 25 ár höfum við unnið að...
Í maí birti Great Big Story myndband á Youtube um veitingastaði sem allir eiga það sameiginlegt að vera vandlega faldir. Á meðal veitingastað er matsölustaður í...
Sjáland er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ. Glæsilegur veitingastaður sem býður upp á fjölbreytta möguleika, veislusal, veitingastað, kaffihús ofl....
Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, gjarnan þekktur sem Simmi Vill, leitar þessa dagana að 110 til 120 starfsmönnum, 70 manns sem munu starfa fyrir MiniGarðinn í Skútuvogi og...
Tilkynnt hefur verið hvaða veitingastaðir eru tilnefndir til Íslensku lambakjötsverðlaunin eða Icelandic Lamb Award of Excellence 2020, en viðurkenningarnar verða afhentar fimmtudaginn 28. maí 2020. Þetta...