Talsvert hefur verið fjallað að undanförnu um misræmi í tölum Evrópusambandsins um útflutning á búvörum til Íslands og tölum íslenzkra stjórnvalda um innflutning. Starfshópur á vegum...
Á meðal þess sem Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti að endurskoða á Íslandi til að...
Um liðna helgi fóru yfir 400 réttir í take away hjá veitingastaðnum Rif í Hafnarfirði. Hafnfirðingar eru greinilega duglegir við að styðja við sína veitingastaði á...
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins. „Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu....
Michelin stjörnukokkurinn og íslandsvinurinn Gordon Ramsay tilkynnti á twitter að allir veitingastaðir hans í London verða lokaðir tímabundið og opna aftur 2. desember næstkomandi, en þar...
Heimili og fyrirtæki hafa til þessa fengið 38,2 ma.kr. í beinan stuðning vegna heimsfaraldurs kórónuveiru að því er fram kemur í skýrslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um...
Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá...
Matvælastofnun varar við Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á brauðblöndunni innihalda varnarefnið ethylen oxíð sem óheimilt er að nota...
Í nýjustu twitter færslu Burger King í Bretlandi, hvetur fyrirtækið fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King. Tilgangur twitter færslunnar er að...
Sjöundi Lemon staðurinn mun opna í byrjun árs 2021 á Sauðárkróki. Um er að ræða sérleyfisstað sem rekinn verður af hjónunum Stefáni Jónssyni og Hasna Boucham....
Matvælastofnun hefur birt nýjar leiðbeiningar um greiningar á Listeria monocytogenes (listeríu) í matvælum tilbúnum til neyslu. Fyrirtæki sem framleiða „matvæli tilbúin til neyslu“ þurfa að leggja...
Engin fjöldaframleiðslustíll, langar biðraðir myndast við bakaríin og mikill metnaður er á meðal sem eftirfarandi bakarí eiga sameiginlegt. Áhugaverð myndbönd sem vert er að horfa á:...