Í gær var síðasti dagur 2Guys í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en staðurinn var opnaður fyrir 3 mánuðum síðan og var...
Matvælastofnun vara við neyslu á einni framleiðslulotu af melónufræjum frá Essen AlHasnaA vegna aflatoxíns myglueiturs, sem Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám...
Þessa dagana er Sigvaldi Jóhannesson, betur þekktur sem Silli kokkur, á ferðalagi ásamt fjölskyldu um norðurlandið með matarvagninn í eftirdragi og býður norðlendingum upp á sælkeramat...
Víkingur Thorsteinsson keppir nú fyrir hönd Íslands í kokteilkeppninni Bacardi Legacy sem haldin er á netinu. 39 barþjónar kepptu í undanúrslitunum og komst Vikingur áfram í...
Jóhann Issi Hallgrímsson, betur þekktur sem Issi kokkur, er hrekkjalómur af lífi og sál og tekur upp á ýmsu skemmtilegu. Núna er í birtingu auglýsing á...
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega...
Vitatorgi á Hverfisgötu hefur verið breytt í skemmtilegt matartorg, en Miami Hverfisgata hlaut styrk frá sumarborginni til þess að umbreyta torginu og kalla þeir það Bitatorg....
Böggvisbrauð opnaði formlega kaffihús og bakarísbúð í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Boðið er upp ljúffengar kræsingar í anda Frakklands. Eigendur Böggvisbrauðs eru Mathias Spoerry og Ella...
Huppu ætlar að opna sína sjöundu ísbúð í Borgarnesi, en aðrar Huppu ísbúðir eru staðsettar við Eyrarveg 2 Selfoss, Álfheimum 4-6, Spönginni 16 og Kringlunni 4-12...
Thai Sakhon er nýr tælenskur veitingastaður sem opnaði í byrjun maí s.l. Staðurinn er staðsettur á Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn og býður upp á Geng Massaman,...
Á Sjómannadagshelginni í Vestmannaeyjum s.l. hafði Einar Björn Árnason matreiðslumaður, betur þekktur sem Einsi Kaldi, í nóg að snúast en þar sá hann um fjölmargar veislur....