Eins og kunnug er þá sigraði Frakkland í Bocuse d´Or 2021 sem haldin var í Lyon í Frakklandi í september s.l. Ísland lenti í 4. sæti...
Ástæða innköllunar er að við gæðaeftirlit Nóa Síríusar kom í ljós að málmagnir frá skammtara hafa hugsanlega smitast í fyllingar í konfektmolum sem gerir konfektið ekki...
Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í...
Miklar framkvæmdir standa yfir á húsnæðinu við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa, en því var lokað fyrir rúmlega ári síðan...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Cumin fræjum frá Whole Jeera sem fyrirtækið Dai Phat Trading inc ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst...
Fimmtudaginn 4. nóvember s.l. var í fyrsta skipti keppt í kokteilakeppni í Menntaskólanum í Kópavogi, þar sem nemendur kepptu í því að búa til glæsilega óáfenga...
Nýr matseðill hefur litið í dagsins ljós með dýrindis réttum úr ferskum íslenskum hráefnum hjá veitingahúsi Krauma. Í aðalbyggingu Krauma er veitingastaður með fullbúnu eldhúsi sem...
Nýr pizzustaður er tekinn við af Flatbökunni í Mathöll Höfða og heitir nýi staðurinn Talay´s Pizza. Eigandi staðarins er Selim Talay sem starfaði áður á Flatbökunni....
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur...
Matvælastofnun varar áfram við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum fyrir skömmu. Sjá einnig: Varað við neyslu á...
Blásið verður til veislu á Vesturlandi í nóvember þar sem áhersla er lögð á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi. Fjölmargir matgæðingar taka þátt í veislunni sem...
Á fimmtudaginn næstkomandi hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn...