Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á...
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan...
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi. Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði...
Fyrirhugað er að breyta íbúðarhús í veitingastað við Frakkastíg 9 í Reykjavík. Miklar framkvæmdir þarf að gera á húsnæðinu, t.a.m. lækka hluta gólfs í kjallara um...
Eigendur Kalda barsins hafa fengið leyfi hjá Reykjavíkurborg að stækka veitingastaðinn til suðurs þar sem áður var skartgripaverslun við Klapparstíg og auka leyfilegan gestafjölda úr 55...
Til stóð að opna gististað með bar og veitingaaðstöðu þar sem áfengi er veitt, á þriðju hæð við Efstaland 26 í Reykjavík. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur synjað...
Heyrst hefur.. að rífa eigi húsnæðið við Laugaveg 55 en þar er og var veitingahús, verslun og íbúð. Fyrirhugað er að byggja nýbyggingu fyrir verslun og...
Heyrst hefur .. .. að innrétta eigi kaffibrennslu, kaffiskóla og kaffihús fyrir 80 gesti í iðnaðarhúsi við Fiskislóð. Mynd: skjáskot af google korti
Heyrst hefur .. .. að það eigi að innrétta kaffihús fyrir um 35 manns í sæti á 1. hæðinni og gistiheimili 2. hæð, í risi og...
Heyrst hefur … .. að endurbyggja eigi bragga og innrétta í honum veitingastað við Nauthólsveg í Reykjavík og einnig innrétta þar fyrirlestrarsal og frumkvöðlasetur. Veitingastaðurinn verður...
Heyrst Hefur… .. að nú er leitað logandi ljósi að Sendiherra Reykjavíkur fyrir On the Grid vefsíðuna. Hér er um að ræða samanstað af góðum veitingastöðum,...
Heyrst Hefur .. .. að Eiður Smári og Aron Einar skelltu sér báðir á Nautalundir og humar á Tapas barnum og höfðu orð á því að...