Ekki löng saga Það að vera bakari hefur alltaf þótt ábyrgðamikið og gott starf enda ein af elstu iðngreinum heims og sú elsta og fyrsta hér...
Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og...
…til stuðnings við veitingastaði sem eru með algjörlega galna rekstrarmöguleika með nýjum sóttvarnaraðgerðum. (Er samt ekki gegn aðgerðunum). Atvinnuleysissjóður borgar fullar atvinnuleysisbætur til starfsmanna í fullu...
Þann 28. maí síðastliðin afhenti Icelandic Lamb 9 samstarfsveitingastöðum sínum Award Of Excellence viðurkenningu en við höfum frá upphafi litið á viðurkenninguna sem hvatningu til áframhaldandi...
Að búa til veitingastað sem gerir út á einfalda hamborgara hefur verið mjög áhugaverð áskorun. Hvernig er hægt að fullkomna rétt sem allir hafa skoðun á?...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
Vona að menn fyrirgefi, en ég er í alvarlegri fýlu yfir að merki Klúbbs Matreiðslumeistara skuli ekki vera á kokkajökkum Landsliðsins. Sér merki Landsliðsins er allt...
Til gamans þá langar mig að minnast á hvað mikil breyting hefur orðið á þessum árum hjá Kokkalandsliðinu. Þegar Klúbbur Matreiðslumeistara (KM) gekk í Norrænu samtökin,...
Þá er fyrsta alþjóðlega verkefni Landsliðs Kjötiðnaðarmanna lokið. Landsliðið tók þátt í 5 landa móti í Lisburn á Írlandi 2. og 3. október síðastliðinn. Keppt var...
World Class keppnin hófst með pompi og prakt á sunnudaginn og fyrsti hluti keppninnar var haldin í borginni Schiedam í Hollandi. Barþjónar hvaðanæva úr heiminum fengu...
Nú styttist í International Chefs Day eða Alþjóðadag Matreiðslumanna. Hann er haldinn 20. október ár hvert. Það er farið fram á að Matreiðslumenn fari í skóla...
Hlutverk markaðsstofunnar Icelandic Lamb er að markaðssetja íslenskt lambakjöt til erlendra ferðamanna og á háendamörkuðum erlendis. Uppbygging og kynning á merki Icelandic Lamb hefur farið vel...