Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
Yfirlýsing frá SVEIT (samtök fyrirtækja á veitingamarkaði) vegna hertra aðgerða ríkisstjórnar: Yfirlýsing SVEIT vegna hertra aðgerða Samtökin lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum eftir að tilkynnt var, eftir...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) lýsir hér með yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem aftur er komin upp í samfélaginu vegna covid-19. Engin úrræði hafa...
Markaðsverkefnið Íslenskt lambakjöt Icelandic Lamb fagnar 5 ára afmæli um áramót. Á þessum tíma hefur mikilli vinnu verið varið í farsælt samstarf með veitingahúsum. Með þá...
Nokkur samdráttur varð í matvælagreinum við upphaf Covid faraldursins vegna lokunnar landsins og fækkun ferðamanna. Það leiddi af sér að nokkuð var um uppsagnir á námssamningum...
„Ég fagna því að fleiri vilji taka þátt í þessari vinnu og það eru allir velkomnir að borðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í forsíðuviðtali við eitt...
Í dag eru 11 ár síðan ég hreppti fyrsta verðlaunasæti á mínum barþjónaferli. Ég lenti reyndar í þriðja sæti en það sem ég tel ennþá merkilegra...
Sum vín eldast betur en önnur og er það stór misskilningur að öll vín verði betri því eldri sem þau verða. Mismunandi þrúgur og framleiðsluaðferðir eru...
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl. Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn...
Þær takmarkanir á ferðafrelsi og samkomum, sem enginn hefur farið varhluta af árið 2020, hafa haft gífurleg áhrif á marga iðnaðarmenn okkar í matvæla- og veitingagreinum....
Tilefnið er að nemendur í matvælanámi eru ekki vissir með stöðu sína. Það virðist sem margir haldi að þeir missi atvinnuleysisbætur ef þeir setjast á skólabekk....
Annað hvert ár er haldin alþjóðleg Slow Food hátíð sem kallast Terra Madre Salone del Gusto og er haldin í Tórínó á Ítalíu. Hátíðin sameinar fólk...