Á heimasíðu Decanter er greint frá ótrúlegu verði á Petrus 82, sem boðið var upp hjá Sothebys á Bretlandi nú í vikunni. Imperial kassi (samsvarar átta...
Hvers vegna umhellum við vínum? Ástæðurnar eru tvær. Sú fyrri er að við viljum skilja vínið frá óæskilegu botnfalli, en víngerðarmenn í Búrgúndí, og kannski víðar,...
Tímarítið og netútgáfa Wine Spectator birti lista sinn yfir 100 bestu vín ársins 2005. Kennir þar ýmisa grasa, en það sem einna mestu athygli vekur er...
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem...
Hvar ertu að læra? Ég er á samning á Ruths Hotel í Gl. Skagen Danmörku. Búinn að vera þar frá apríl 2005. Tók fyrri hlutann heima...
Miðað við kalda borðið sem ég sá og var til sýnis í Smáralindinni í dag (15 okt ) má segja að landsliðið í matreiðslu sé nokkuð...
Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn....
Hver kannast ekki við setninguna „settu salt í pottinn til að viðhalda græna litnum í grænmetinu“? En afhverju hjálpar saltið við að viðhalda græna litnum? Ég rakst...
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra....
Bretar hafa oft verið taldir leiðinlegir, einhverra hluta vegna, en í þessari stuttu heimsókn minni tókst þeim alveg að eyða öllum slíkum orðrómi. Þeir eru hressir...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skoskan mat, drykki og sögu þeirra. Það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar minnst er á skoskan mat og...