Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn....
Hver kannast ekki við setninguna „settu salt í pottinn til að viðhalda græna litnum í grænmetinu“? En afhverju hjálpar saltið við að viðhalda græna litnum? Ég rakst...
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra....
Bretar hafa oft verið taldir leiðinlegir, einhverra hluta vegna, en í þessari stuttu heimsókn minni tókst þeim alveg að eyða öllum slíkum orðrómi. Þeir eru hressir...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skoskan mat, drykki og sögu þeirra. Það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar minnst er á skoskan mat og...
Pylsugerð er ein elsta vinnsluaðferð matvæla sem vitað er um og var meðal annars nefnd í Odyssey kviðu Homers á 9. áratugnum f.k. En líklega má...
Rothschild frá Chile Franska vínfyrirtækið Baronne Philippe de Rothschild er farið að teygja anga sína víða. Það er löngu liðin tíð að þessi armur Rothschild-fjölskyldunnar einskorði...
Súkkat, sem einnig er kallað glæbörkur, er sykraður börkur svokallaðrar skrápsítrónu (Citrus medica). Eins og nafnið gefur til kynna er skrápsítróna sítrusávöxtur en aldinkjöt hennar þykir...
Áfengi er samofið menningu okkar og neysla þess markar líf okkar meira en flest annað. Frá örófi alda hefur maðurinn sóst eftir því að komast í...
Veraldarinnar kökur og kruðerí. Veldi Habsborgara í Austurríki varð eitt helsta stórveldi Evrópu á 18. og 19. öld. Kannski má segja að veldi Austurríkis hafi náð...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...
Ég er pirraður maður að eðlisfari, læt margt fara í taugarnar á mér. Þessa dagana hef ég verið að virða fyrir mér skoðanakönnun er haldin er...