Jamie Oliver setti í dag 17. maí í London hátíðina „Matarbyltinguna“ eða Food Revolution. Hún var haldin í götunni við veitingastaðinn Fifteen og skemmtilegir réttir og...
Föstudaginn 18. janúar síðastliðinn opnaði nýr og áhugaverður staður í því húsnæði sem restaurant La Primavera var áður til húsa. Nánar tiltekið á annari hæð í...
Eftir að hafa hægt og rólega klifið upp S.Pellegrino top 50 listann yfir bestu veitingahús í heimi, hafnaði Noma í Kaupmannahöfn í 1.sæti nú í kvöld...
Það er fátt skemmtilegra en að fá að dæma í matreiðslukeppnum, þar sem það er nú eitt af mínum stærstu áhugamálum, og var ég svo heppinn...
Þriðjudaginn 2. febrúar voru teknir 26 nýir meðlimir inn í Klúbb matreiðslumeistara á þorrafundi klúbbsins í Viðey. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir gengið í KM...
Íslendingar á ferðum erlendis hafa vafalaust fundið fyrir því að kvöldverður á fínni matsölustöðum skilur eftir sig varanlegar brunaskemmdir á kreditkortinu. Til dæmis má nefna að...
Undanfarnir dagar hafa verið mjög strembnir og hefur mikið mætt á okkar félögum að undanförnu. Ég vil þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóg undanfarna...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...
Mikil sigling er komin á ungliðastarfið í matreiðslu undir handleiðslu Bjarka Hilmarssonar og Rögnvaldar Guðbrandssonar sem hafa tekið verkefnið að sér. Tilgangurinn með ungliðastarfinu er að...
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...
Dagurinn var langur en stressið fór að magnast fyrst eftir kl 15°°, morguninn var varin í prófi um vatn og um Syrah/Shiraz, afgreitt á klukkutíma. Svo...
Að taka með sér vínflösku til að drekka á veitingastað virðist ekki vera mikið stundað á Íslandi. Fyrir það greiðist tappagjald sem er ákveðin upphæð per...