Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...
Mikil sigling er komin á ungliðastarfið í matreiðslu undir handleiðslu Bjarka Hilmarssonar og Rögnvaldar Guðbrandssonar sem hafa tekið verkefnið að sér. Tilgangurinn með ungliðastarfinu er að...
Sá fáheyrður atburður átti sér stað í Norðurlandakeppni Vínþjóna sem var haldin í Helsinki um helgina að 6 af 9 keppendunum voru konur og þrjár þeirra...
Dagurinn var langur en stressið fór að magnast fyrst eftir kl 15°°, morguninn var varin í prófi um vatn og um Syrah/Shiraz, afgreitt á klukkutíma. Svo...
Að taka með sér vínflösku til að drekka á veitingastað virðist ekki vera mikið stundað á Íslandi. Fyrir það greiðist tappagjald sem er ákveðin upphæð per...
Þeir sem að þessu klúðri stóðu eiga að hugsa sinn gang áður en þeir gefa kost á sér í svona veigamikið embætti að vera dómarar í...
Dvölin í Lyon er að enda, hér er kalt (-2 / -4°) og það er einhvern vegin öfugsnúið að fara heim í hlýindi og rigningu. Þótt...
Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Dagana 20-23 nóv var haldin matvælasýning og ráðstefna í San Sebastián, á Spáni. Ráðstefnan ber nafnið Lo Mejor De La Gastronomia og voru þar samankomnir allir...
Áður en ég byrja þessa grein vil ég taka tvennt fram. Fyrst að ég er ekki veitingahúsa gagnrýnandi og almennt finnst mér veitingahúsa gagnrýni á Íslandi...
Dagana 2. til 8. október var ég undirritaður og Gissur Guðmundsson, Norðurlanda og Evrópuforseti matreiðslumanna við dómarastörf í Moskvu á risastórri matvæla og tækjasýningu sem heitir...
Toskana-rauðvínin með endinguna „aia“ urðu tákngervingur fyrir ítölsku vínbyltinguna sem hófst fyrir um þremur áratugum síðan. Ornellaia, Sassicaia, Solaia o.sfrv. Þessi kvenlega ending hefur reyndar ekkert...